fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
433Sport

Tekjudagar DV: Gunnar Heiðar fremstur meðal jafningja – Hemmi Hreiðars með tæpa hálfa milljón í Eyjum

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 21. ágúst 2024 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gunnar Heiðar Þorvaldsson þénaði mest þjálfara í Lengjudeild karla á síðustu leiktíð eftir því sem úttekt 433.is nær til.

Gunnar tók við sem þjálfari Njarðvíkur á miðju síðasta tímabili og hefur hann gert góða hluti. Hann þénaði rúmlega 700 þúsund krónur á mánuði í fyrra.

Meira
Tekjudagar DV: Óskar Hrafn í algjörum sérflokki – Þénaði sexfalt meira en sá tekjulægsti

Sigurður Heiðar Höskuldsson var næstlaunahæstur af þeim sem úttektin náði til með vel ríflega 600 þúsund á mánuði. Sigurður var aðstoðarþjálfari Vals í fyrra en tók við sem aðalþjálfari Þórs í haust.

Nafn – Félag – Laun á mánuði
Magnús Már Einarsson – Afturelding – 346,683
Sigurður Heiðar Höskuldsson – Þór – 626,956
Haraldur Freyr Guðmundsson – Keflavík – 405,228
Hermann Hreiðarson – ÍBV – 438,899
Gunnar Heiðar Þorvaldsson – Njarðvík – 713,191
Sigurvin Ólafsson – Þróttur R. – 301,945

Meira
Tekjudagar DV: Damir sá eini sem skreið yfir milljón – Emil náði ekki 200 þúsund kalli

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Chelsea móðgað eftir tilboð frá Þýskalandi

Chelsea móðgað eftir tilboð frá Þýskalandi
433Sport
Í gær

Bruno opnar sig um allar sögusagnirnar: Ræddi við forsetann – ,,Ég veit hversu erfitt það var fyrir þá að hafna boðinu“

Bruno opnar sig um allar sögusagnirnar: Ræddi við forsetann – ,,Ég veit hversu erfitt það var fyrir þá að hafna boðinu“
433Sport
Í gær

Alls ekki ánægður með eigin yfirmenn: ,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki“

Alls ekki ánægður með eigin yfirmenn: ,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki“