fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
433Sport

Virðist bauna á yfirmanninn á samskiptamiðlum: Skellihlæjandi og ósáttur – Sjáðu myndina

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 15. ágúst 2024 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sam Johnstone, markvörður Crystal Palace, virðist ekki vera ánægður með ákvörðun Oliver Glasner, þjálfara liðsins.

Ný færsla Johnstone á Instagram virðist benda til þess en hann mun klæðast treyju númer 32 á næstu leiktíð.

Glasner ákvað að gefa Dean Henderson treyjunúmerið eitt hjá Palace á dögunum en hann kom til félagsins í fyrra.

Johnstone birti mynd af sér á Instagram og skrifaði einfaldlega: ,,Nýr dagur, nýtt númer.“

Englendingurinn lét hlæjandi broskalla fylgja og er útlit fyrir það að hann sé steinhissa yfir þessari ákvörðun Glasner eftir að hafa klæðst treyju númer eitt í vetur.

Útlit er fyrir að Johnstone þurfi að þola mikla bekkjarsetu á komandi tímabili eða gæti þá mögulega verið á förum annað.

Mynd af þessu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vona að Grealish hjálpi til í janúarglugganum

Vona að Grealish hjálpi til í janúarglugganum
433Sport
Í gær

Þurfti óvænt að fara í hjartaaðgerð eftir skilaboð frá lækni

Þurfti óvænt að fara í hjartaaðgerð eftir skilaboð frá lækni
433Sport
Í gær

Arteta íhugar að styrkja hópinn vegna meiðsla

Arteta íhugar að styrkja hópinn vegna meiðsla
433Sport
Í gær

Gæti endað hjá Barcelona þrátt fyrir bras

Gæti endað hjá Barcelona þrátt fyrir bras
433Sport
Í gær

Arnar segir frá því sem sló hann þegar hann skoðaði gullaldarliðið á dögunum – „Ég held að það sé bara nauðsynlegt“

Arnar segir frá því sem sló hann þegar hann skoðaði gullaldarliðið á dögunum – „Ég held að það sé bara nauðsynlegt“
433Sport
Í gær

Reyna að snúa við hörmulegu gengi og eru með Kanadamann á blaði

Reyna að snúa við hörmulegu gengi og eru með Kanadamann á blaði