fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433Sport

Birti myndband af 13 ára krakka keyra rándýra bifreið – ,,Hann náði þessu um leið“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 15. ágúst 2024 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Belle Silva, eiginkona Thiago Silva, birti myndband af syni þeirra keyra rándýran bíl í London, aðeins 13 ára gamall.

Myndbandið hefur vakið þónokkra athygli en Belle eða Iago, sonur hennar, eru ekki að brjóta nein lög þar sem keyrt var á einkalóð nálægt þeirra heimili.

Iago er aðeins 13 ára gamall eins og áður sagði en stóð sig vel undir stýri og fékk hrós frá móður sinni.

Þau eru enn búsett í London eftir að Thiago hafði spilað með Chelsea en í dag er hann kominn aftur heim til Fluminese í Brasilíu.

Samkvæmt Sun er um að ræða Porsche Panamera bifreið sem kostar um 15 milljónir króna og er aðeins einn af bílum fjölskyldunnar.

Iago skemmti sér konunglega við stýrið í fyrsta sinn eða eins og móðir hans orðaði það: ,,Fíflið náði þessu um leið, þetta var hans fyrsta skipti!“

Myndband af þessu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Strákarnir okkar standa í stað

Strákarnir okkar standa í stað
433Sport
Fyrir 2 dögum

Líkleg byrjunarlið í stórleiknum á Anfield – Getur United gert eitthvað?

Líkleg byrjunarlið í stórleiknum á Anfield – Getur United gert eitthvað?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arne Slot segir að nú sé í lagi að dæma frammistöðu Isak – Undirbúningstímabili lokið

Arne Slot segir að nú sé í lagi að dæma frammistöðu Isak – Undirbúningstímabili lokið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson
433Sport
Fyrir 2 dögum

Var fyrst grunaður um barnagirnd fyrir átta árum – Lögreglan taldi þá ekki tilefni til aðgerða

Var fyrst grunaður um barnagirnd fyrir átta árum – Lögreglan taldi þá ekki tilefni til aðgerða