fbpx
Laugardagur 14.september 2024
433Sport

Áhyggjufullir eftir hrikalega frammistöðu í síðasta æfingaleiknum – Fengu skell heima fyrir

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 13. ágúst 2024 19:53

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stórlið Barcelona varð sér í raun til skammar í síðasta leik sínum á undirbúningstímabilinu sem var gegn Monaco.

Barcelona tapaði þessum leik 3-0 í einmitt Barcelona og átti aðeins tvö skot að marki Monaco.

Monaco vann leikinn 3-0 en Barcelona stillti upp ansi sterku byrjunarliði þar sem þónokkrar stjörnur voru sjáanlegar.

Inigo Martinez, Andreas Christensen, Marc Andre ter Stegen, Jules Kounde, Raphinha og Robert Lewandowski voru allir í byrjunarliði Börsunga.

Monaco yfirspilaði Barcelona á köflum í leiknum og var í heildina meira með boltann, 52 prósent gegn 48.

Stuðningsmenn Barcelona voru skiljanlega ekki ánægðir með þessa frammistöðu og hafa þónokkrar áhyggjur fyrir komandi verkefni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arteta útilokar ekki að Odegaard spili á sunnudag

Arteta útilokar ekki að Odegaard spili á sunnudag
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Haaland og Hurzeler bestir í enska í ágúst

Haaland og Hurzeler bestir í enska í ágúst
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United sagt hafa opnað samtalið við Rabiot

United sagt hafa opnað samtalið við Rabiot
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Veit ekki hvort Chiesa komist í hóp hjá Liverpool um helgina

Veit ekki hvort Chiesa komist í hóp hjá Liverpool um helgina
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Komst ekki til Grikklands en endar í Tyrklandi

Komst ekki til Grikklands en endar í Tyrklandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ten Hag svarar pillunni frá Cristiano – „Hann er langt í burtu í Sádí Arabíu“

Ten Hag svarar pillunni frá Cristiano – „Hann er langt í burtu í Sádí Arabíu“
433Sport
Í gær

Lætur myndir af eiginmanninum hverfa í skugga skilnaðar

Lætur myndir af eiginmanninum hverfa í skugga skilnaðar
433Sport
Í gær

Missir bílprófið í sex mánuði – Mætti ekki til að svara til saka en fær væna sekt

Missir bílprófið í sex mánuði – Mætti ekki til að svara til saka en fær væna sekt