fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

Nýtt tilboð í McTominay á borði United – Verður líklega hafnað

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 1. ágúst 2024 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fulham hefur lagt fram 20 milljóna punda tilboð í Scott McTominay miðjumann Manchester United.

Allar líkur eru á því að United muni hafna þessu tilboði í skoska landsliðsmanninn.

United er þó tilbúið að selja McTominay en ensku bikarmeistararnir vilja 30 milljónir punda.

McTominay hefur verið í stóru hlutverki hjá United síðustu ár en alltaf reglulega orðaður við önnur félög.

United er að reyna að selja leikmenn til að búa til fjármuni svo félagið geti haldið áfram að kaupa leikmenn í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga