fbpx
Mánudagur 22.júlí 2024
433Sport

Annar meiðslapési á leið til United?

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 9. júlí 2024 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ben Chilwell, leikmaður Chelsea, er óvænt orðaður við annað stórlið á Englandi eða Manchester United.

Telegraph greinir frá en óvíst er hvort Chilwell verði byrjunarliðsmaður undir Enzo Maresca á Stamford Bridge.

Chelsea ku vera að horfa á það að styrkja varnarlínuna fyrir komandi tímabil en Chilwell hefur glímt við þónokkur meiðsli undanfarin ár.

Erik ten Hag, stjóri United, er sagður vera hrifinn af leikmanninum sem lék áður með Leicester.

Chilwell spilar í vinstri bakverði en hann gæti barist um þá stöðu við landa sinn Luke Shaw.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Atletico búið að finna eftirmann Morata

Atletico búið að finna eftirmann Morata
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Búinn að velja númerið á Old Trafford – ,,Er þetta ekki ansi undarlegt val?“

Búinn að velja númerið á Old Trafford – ,,Er þetta ekki ansi undarlegt val?“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Skelltu sér í sumarfríið sem marga dreymir um: Fengu að vera í friði fyrir margar milljónir – Sjáðu myndirnar

Skelltu sér í sumarfríið sem marga dreymir um: Fengu að vera í friði fyrir margar milljónir – Sjáðu myndirnar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

De Gea virðist staðfesta endurkomu

De Gea virðist staðfesta endurkomu
433Sport
Í gær

Liverpool stjarnan fékk að skemmta sér með heimsfrægum aðilum – Sjáðu myndirnar

Liverpool stjarnan fékk að skemmta sér með heimsfrægum aðilum – Sjáðu myndirnar
433Sport
Í gær

Hittir óvænt skólabróður sinn hjá Manchester United – Hafa þekkst í mörg ár

Hittir óvænt skólabróður sinn hjá Manchester United – Hafa þekkst í mörg ár
433Sport
Í gær

Gaf óvænt út lag sem vekur mikla athygli: Vonast til að senda jákvæð skilaboð – ,,Hlutir sem þú vilt ekki sjá eða heyra“

Gaf óvænt út lag sem vekur mikla athygli: Vonast til að senda jákvæð skilaboð – ,,Hlutir sem þú vilt ekki sjá eða heyra“
433Sport
Í gær

Loksins kominn með réttindin og tekur við liðinu

Loksins kominn með réttindin og tekur við liðinu