fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Er þetta ástæðan fyrir því að Ronaldo neiti að hætta? – ,,Það er það sem heldur honum gangandi“

Victor Pálsson
Mánudaginn 8. júlí 2024 20:00

Ronaldo og Aron Einar eftir leik Íslands og Portúgal á EM 2016. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Adrian Mutu, fyrrum leikmaður Chelsea, telur sig vita af hverju Cristiano Ronaldo sé enn að spila 39 ára gamall.

Ronaldo hefur verið atvinnumaður síðan hann var 17 ára gamall en hann spilaði með Portúgal á EM í Þýskalandi.

Mutu segir að Ronaldo eigi sér draum og er það að spila með syni sínum, Cristiano yngri, áður en skórnir fara á hilluna.

Cristiano yngri er aðeins 14 ára gamall en möguleiki er á að þeir nái leik saman með Al-Nassr í Sádi Arabíu.

Mutu þekkir aðeins til Ronaldo en þeir hittust í einmitt Sádi Arabíu í maí á þessu ári.

,,Það sem hvetur Ronaldo áfram er að spila allavega einn leik ásamt syni sínum, það er það sem heldur honum gangandi,“ sagði Mutu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Í gær

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu
433Sport
Í gær

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift