fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

Gefur í skyn að hann gæti yfirgefið meistarana í sumar – ,,Ég hef tíma til að íhuga mína framtíð“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 30. júlí 2024 20:52

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Julian Alvarez, leikmaður Manchester City, viðurkennir að hann gæti verið að kveðja félagið í sumar.

Þetta gæti komið einhverjum á óvart en Alvarez fær reglulega að spila fyrir Englandsmeistarana en er þó ekki alltaf byrjunarliðsmaður.

Argentínumaðurinn er 24 ára gamall og tók þátt í 54 leikjum fyrir City í vetur og skoraði 19 mörk ásamt því að leggja upp önnur 13.

,,Ég hef ekki hugsað um hvað ég ætla að gera, á síðustu leiktíð var ég einn af þeim leikmönnum sem fékk flestar mínútur,“ sagði Alvarez.

,,Það er hins vegar rétt, í sumum mikilvægum leikjum er ekki skemmtilegt að vera á bekknum. Ég hef tíma til að íhuga mína framtíð og ákvörðun.“

,,Ég er ekki búinn að fara yfir hlutina í rólegheitum ennþá, um leið og Ólympíuleikarnir klárast þá mun ég hugsa mig nánar um.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Benzema boðar óvænta endurkomu

Benzema boðar óvænta endurkomu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur
433Sport
Í gær

Albert svarar fyrir stríðið við Arnar Þór og fræga Twitter færslu Eiðs Smára – „Það var raunin, hann gróf sína eigin gröf og rest in peace“

Albert svarar fyrir stríðið við Arnar Þór og fræga Twitter færslu Eiðs Smára – „Það var raunin, hann gróf sína eigin gröf og rest in peace“
433Sport
Í gær

Axel Óskar tekur slaginn áfram með Aftureldingu í Lengjudeildinni

Axel Óskar tekur slaginn áfram með Aftureldingu í Lengjudeildinni