fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026
433Sport

Hafnaði þrefalt stærri samningi til að flytja til Kanaríeyja

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 24. júlí 2024 09:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Oli McBurnie, sem er að semja við Las Palmas á Spáni, hefði getað fengið þrefalt hærri laun annars staðar samkvæmt enskum miðlum.

Hinn 28 ára gamli McBurnie hefur verið hjá Sheffield United undanfarin fimm ár. Spilaði hann með liðinu í ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð en varð samningslaus í sumar.

Nú fer kappinn frítt til Las Palmas, sem hafnaði í 16. sæti La Liga á síðustu leiktíð. McBurnie hefur þegar samið við Las Palmas en skiptin ganga í gegn eftir læknisskoðun á föstudag.

Skotinn vakti þó áhuga víða í sumar, meðal annars frá Sádi-Arabíu og Tyrklandi. Leikmenn fá almennt ansi há laun í fyrrnefnda landinu og er talið að hann hefði fengið þrefalt hærri laun þar en hjá Las Palmas.

McBurnie vildi hins vegar ólmur fara til Las Palmas, sem spilar á Gran Canaria.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arsenal blandar sér í harða baráttu – Geta þó tæplega keypt hann í janúar

Arsenal blandar sér í harða baráttu – Geta þó tæplega keypt hann í janúar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Breiðablik selur Birtu til Ítalíu – Kærasti hennar spilar með sama félagi

Breiðablik selur Birtu til Ítalíu – Kærasti hennar spilar með sama félagi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Misheppnuð dvöl á Old Trafford senn á enda?

Misheppnuð dvöl á Old Trafford senn á enda?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu ótrúlega uppákomu á Englandi í gær – Virtist klár í slagsmál við stuðningsmenn

Sjáðu ótrúlega uppákomu á Englandi í gær – Virtist klár í slagsmál við stuðningsmenn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu stórfurðulegt rautt spjald Grealish í gær

Sjáðu stórfurðulegt rautt spjald Grealish í gær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stýrir United á sunnudag – „Það er einfaldlega ekki nógu gott“

Stýrir United á sunnudag – „Það er einfaldlega ekki nógu gott“
433Sport
Í gær

Bayern að fara á taugum – Hækka tilboðið en hann skoðar að fara frítt

Bayern að fara á taugum – Hækka tilboðið en hann skoðar að fara frítt
433Sport
Í gær

Framtíð hans veltur á því hvort Salah fari eða ekki

Framtíð hans veltur á því hvort Salah fari eða ekki