fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433Sport

Keypti sér hús á Spáni á 1,6 milljarð – Golfvöllur í garðinum

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 22. júlí 2024 14:30

Glæsihúsið sem um ræðir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kylian Mbappe var ekkert að tvínóna við að finna sér samanstað í höfuðborg Spánar eftir að hafa gengið í raðir Real Madrid fyrr í sumar.

Frakkinn gekk í raðir Real Madrid á frjálsri sölu frá Paris Saint-Germain í sumar, en skiptin höfðu legið í loftinu. Mikil eftirvænting er fyrir því að sóknarmaðurinn fari að sýna listir sínar í hvítu treyjunni.

Gareth Bale átti húsið áður.

Mbappe mun hafa það gott utan vallar líka því hann hefur keypt sér glæsihús í La Finca, sem er tæpum 13 kílómetrum frá miðborg Madrídar. Húsið kostaði um 1,6 milljarð íslenskra króna, en það var áður í eigu Gareth Bale.

Í húsinu eru átta svefnherbergi, ellefu baðherbergi og bílskúl sem rúmar sex bíla. Þar eru einnig sundlaugar og bíósalur og svo golf- fótbolta- og körfuboltavellir.

Bale á golfvellinum við húsið.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Neville með tárin í augunum á þungum fundi með starfsfólki

Neville með tárin í augunum á þungum fundi með starfsfólki
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru
433Sport
Í gær

Mane útskýrir hvers vegna hann hafnaði Manchester United

Mane útskýrir hvers vegna hann hafnaði Manchester United
433Sport
Í gær

Sat í stúkunni í Varsjá og fannst magahöggið alltaf vera á leiðinni – „Mér leið ekki vel“

Sat í stúkunni í Varsjá og fannst magahöggið alltaf vera á leiðinni – „Mér leið ekki vel“