fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Eitt lið virðist vera tilbúið að bjarga leikmanni Arsenal – Á enga framtíð hjá félaginu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 21. júlí 2024 11:44

Claudia Kowalczyk og Jakub Kiwior.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Inter Milan er tilbúið að bjarga varnarmanninum Jacob Kiwior frá Arsenal en þetta segir Gazzetta dello Sport á Ítalíu.

Kiwior er landsliðsmaður Póllands en hann hefur heillað fáa í London og er ekki ofarlega á lista Mikel Arteta, stjóra enska liðsins.

Inter er að leita að örvfættum miðverði fyrir komandi tímabil og er Kiwior sagður vera líklegur kostur.

Arsenal er að fá Riccardo Calafiori frá Bologna sem þýðir að Pólverjinn mun fá enn minni spilatíma á næstu leiktíð.

Kiwior hefur spilað með Arsenal síðan 2023 en á þeim tíma hefur hann aðeins leikið 1594 mínútur fyrir félagið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Félag Alberts horfir til London

Félag Alberts horfir til London
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vill sækja fleiri fyrrum leikmenn Arsenal norður í land

Vill sækja fleiri fyrrum leikmenn Arsenal norður í land
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Strákarnir okkar standa í stað eftir höggið á dögunum

Strákarnir okkar standa í stað eftir höggið á dögunum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United setur sig í samband við Jorge Mendes – Vilja sækja sprettharða Þjóðverjann á Old Trafford

United setur sig í samband við Jorge Mendes – Vilja sækja sprettharða Þjóðverjann á Old Trafford
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Baldur til nýliðanna
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fóru að reikna og komust að því að þetta væri sú stjarnfræðilega upphæð sem kæmi í kassann ef Messi semur

Fóru að reikna og komust að því að þetta væri sú stjarnfræðilega upphæð sem kæmi í kassann ef Messi semur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sú efnilegasta seld til Svíþjóðar

Sú efnilegasta seld til Svíþjóðar