fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433Sport

Eitt lið virðist vera tilbúið að bjarga leikmanni Arsenal – Á enga framtíð hjá félaginu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 21. júlí 2024 11:44

Claudia Kowalczyk og Jakub Kiwior.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Inter Milan er tilbúið að bjarga varnarmanninum Jacob Kiwior frá Arsenal en þetta segir Gazzetta dello Sport á Ítalíu.

Kiwior er landsliðsmaður Póllands en hann hefur heillað fáa í London og er ekki ofarlega á lista Mikel Arteta, stjóra enska liðsins.

Inter er að leita að örvfættum miðverði fyrir komandi tímabil og er Kiwior sagður vera líklegur kostur.

Arsenal er að fá Riccardo Calafiori frá Bologna sem þýðir að Pólverjinn mun fá enn minni spilatíma á næstu leiktíð.

Kiwior hefur spilað með Arsenal síðan 2023 en á þeim tíma hefur hann aðeins leikið 1594 mínútur fyrir félagið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tveir sagðir á förum frá United – Annar þeirra kom í sumar

Tveir sagðir á förum frá United – Annar þeirra kom í sumar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Viktor Bjarki í sögubækurnar – Tók fram úr stórstjörnu

Viktor Bjarki í sögubækurnar – Tók fram úr stórstjörnu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Viktor Bjarki skoraði aftur í sigri hans og Rúnars – David Luiz skoraði í jafntefli

Viktor Bjarki skoraði aftur í sigri hans og Rúnars – David Luiz skoraði í jafntefli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Jói Kalli staðfestur hjá FH – Árni Guðna verður honum til aðstoðar

Jói Kalli staðfestur hjá FH – Árni Guðna verður honum til aðstoðar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hjörtur Hjartarson snéri aftur á skjáinn um helgina eftir sjö ára frí

Hjörtur Hjartarson snéri aftur á skjáinn um helgina eftir sjö ára frí
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Víkingur staðfestir komu Arons – Á að keppa við Ingvar

Víkingur staðfestir komu Arons – Á að keppa við Ingvar
433Sport
Í gær

Segir FIFA gera lítið úr öðrum leikmönnum eftir Ronaldo ákvörðunina í gær

Segir FIFA gera lítið úr öðrum leikmönnum eftir Ronaldo ákvörðunina í gær
433Sport
Í gær

Rooney var á Brúnni í gær – Segir þetta eina bestu frammistöðu bakvarðar sem hann hefur séð

Rooney var á Brúnni í gær – Segir þetta eina bestu frammistöðu bakvarðar sem hann hefur séð