fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
433Sport

Lengjudeildin: Tíu menn ÍBV höfðu betur – Þór tapaði heima

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. júlí 2024 18:52

Oliver Heiðarsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fóru tvö rauð spjöld á loft í Lengjudeild karla í dag er ÍBV og Dalvík/Reynir áttust við í Vestmannaeyjum.

ÍBV spilaði leikinn lengi manni færri en Hermamn Þór Ragnarsson fékk rautt spjald eftir aðeins 42 mínútur.

Oliver Heiðarsson hafði komið ÍBV yfir snemma leiks og dugaði það mark að lokum til að tryggja sigur heimamanna.

Gestirnir misstu mann af velli undir lok leiks en Matheus Bissi Da Silva fékk þá að líta rauða spjaldið.

Þróttur vann svo Þór síðar í dag 1-0 þar sem Vilhjálmur Kaldal Sigurðsson reyndist hetja gestanna.

ÍBV 1 -0 Dalvík/Reynir
1-0 Oliver Heiðarsson(’11)

Þór 0 – 1 Þróttur R.
0-1 Vilhjálmur Kaldal Sigurðsson(’70)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“
433Sport
Í gær

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“
433Sport
Í gær

Englendingar styðja UEFA sem skoðar að gera stórtækar breytingar

Englendingar styðja UEFA sem skoðar að gera stórtækar breytingar
433Sport
Í gær

Miklar breytingar boðaðar á MLS deildinni – Aðlaga sig að stærstu deildum Evrópu

Miklar breytingar boðaðar á MLS deildinni – Aðlaga sig að stærstu deildum Evrópu
433Sport
Í gær

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum