fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Hættur en spilar ennþá stórt hlutverk – Sannfærðu hann um að taka skrefið

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. júlí 2024 09:30

Zlatan, konan og börnin. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zlatan Ibrahimovic, fyrrum leikmaður AC Milan, spilaði stórt hlutverk í að sannfæra sóknarmanninn Alvaro Morata um að koma til félagsins.

Það sama má segja um þjálfara liðsins, Paulo Fonseca, en þetta segir stjórnarformaður liðsins, Giorgio Furlani.

Það kom þónokkrum á óvart er Morata var kynntur sem nýr leikmaður Milan en hann kemur til félagsins frá Atletico Madrid.

Morata þekkir aðeins til Ítalíu eftir dvöl hjá Juventus en hann vann EM með spænska landsliðinu í sumar.

Zlatan er enn að hjálpa sínu fyrrum félagi þó skórnir séu komnir á hilluna en hann vinnur sem einhvers skonar ráðgjafi félagsins í dag.

,,Zlatan og Fonseca spiluðu stórt hlutverk í að sannfæra hann um að koma til Milan,“ sagði Furlani.

,,Zlatan veit hvað það þýðir að vera framherji AC Milan og Fonseca útskýrði hversu mikilvægur hann yrði í verkefninu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Í gær

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu
433Sport
Í gær

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift