fbpx
Sunnudagur 11.janúar 2026
433Sport

Hættur en spilar ennþá stórt hlutverk – Sannfærðu hann um að taka skrefið

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. júlí 2024 09:30

Zlatan, konan og börnin. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zlatan Ibrahimovic, fyrrum leikmaður AC Milan, spilaði stórt hlutverk í að sannfæra sóknarmanninn Alvaro Morata um að koma til félagsins.

Það sama má segja um þjálfara liðsins, Paulo Fonseca, en þetta segir stjórnarformaður liðsins, Giorgio Furlani.

Það kom þónokkrum á óvart er Morata var kynntur sem nýr leikmaður Milan en hann kemur til félagsins frá Atletico Madrid.

Morata þekkir aðeins til Ítalíu eftir dvöl hjá Juventus en hann vann EM með spænska landsliðinu í sumar.

Zlatan er enn að hjálpa sínu fyrrum félagi þó skórnir séu komnir á hilluna en hann vinnur sem einhvers skonar ráðgjafi félagsins í dag.

,,Zlatan og Fonseca spiluðu stórt hlutverk í að sannfæra hann um að koma til Milan,“ sagði Furlani.

,,Zlatan veit hvað það þýðir að vera framherji AC Milan og Fonseca útskýrði hversu mikilvægur hann yrði í verkefninu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vilja fá aukaleikara frá Arsenal á láni til að fylla skarð Semenyo

Vilja fá aukaleikara frá Arsenal á láni til að fylla skarð Semenyo
433Sport
Í gær

Hvorugur aðilinn vill nokkuð gefa upp

Hvorugur aðilinn vill nokkuð gefa upp
433Sport
Í gær

Kalla Ratcliffe trúð og kalla eftir breytingum – Boða til mótmæla

Kalla Ratcliffe trúð og kalla eftir breytingum – Boða til mótmæla
433Sport
Í gær

Jeppe til liðs við KA

Jeppe til liðs við KA
433Sport
Í gær

Áfram spretta upp sögur um ástandið í Beckham fjölskyldunni – Neitar að tala við foreldra sína nema í gegnum lögmann

Áfram spretta upp sögur um ástandið í Beckham fjölskyldunni – Neitar að tala við foreldra sína nema í gegnum lögmann
433Sport
Í gær

Bruno Fernandes hjólaði í fyrrum samherja þegar hann var með leiðindi – Sjáðu myndbandið

Bruno Fernandes hjólaði í fyrrum samherja þegar hann var með leiðindi – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Balotelli að semja við fjórtánda félagið á ferlinum

Balotelli að semja við fjórtánda félagið á ferlinum
433Sport
Í gær

Kristján Hjörvar yfirgaf Akranes og samdi við Aftureldingu

Kristján Hjörvar yfirgaf Akranes og samdi við Aftureldingu