fbpx
Föstudagur 12.desember 2025
433Sport

Hættur en spilar ennþá stórt hlutverk – Sannfærðu hann um að taka skrefið

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. júlí 2024 09:30

Zlatan, konan og börnin. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zlatan Ibrahimovic, fyrrum leikmaður AC Milan, spilaði stórt hlutverk í að sannfæra sóknarmanninn Alvaro Morata um að koma til félagsins.

Það sama má segja um þjálfara liðsins, Paulo Fonseca, en þetta segir stjórnarformaður liðsins, Giorgio Furlani.

Það kom þónokkrum á óvart er Morata var kynntur sem nýr leikmaður Milan en hann kemur til félagsins frá Atletico Madrid.

Morata þekkir aðeins til Ítalíu eftir dvöl hjá Juventus en hann vann EM með spænska landsliðinu í sumar.

Zlatan er enn að hjálpa sínu fyrrum félagi þó skórnir séu komnir á hilluna en hann vinnur sem einhvers skonar ráðgjafi félagsins í dag.

,,Zlatan og Fonseca spiluðu stórt hlutverk í að sannfæra hann um að koma til Milan,“ sagði Furlani.

,,Zlatan veit hvað það þýðir að vera framherji AC Milan og Fonseca útskýrði hversu mikilvægur hann yrði í verkefninu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Vilja losna við Elliott í janúar – Hætta að spila honum svo félagið þurfi ekki að kaupa hann

Vilja losna við Elliott í janúar – Hætta að spila honum svo félagið þurfi ekki að kaupa hann
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Albert svarar fyrir stríðið við Arnar Þór og fræga Twitter færslu Eiðs Smára – „Það var raunin, hann gróf sína eigin gröf og rest in peace“

Albert svarar fyrir stríðið við Arnar Þór og fræga Twitter færslu Eiðs Smára – „Það var raunin, hann gróf sína eigin gröf og rest in peace“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Jóhannes Karl er maðurinn sem neitaði að mæta í landsleik hjá Óla Jó vegna barnaafmælis

Jóhannes Karl er maðurinn sem neitaði að mæta í landsleik hjá Óla Jó vegna barnaafmælis
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Albert Guðmundsson hetja FIorentina í mikilvægum sigri

Albert Guðmundsson hetja FIorentina í mikilvægum sigri
433Sport
Í gær

Paul Pogba fer í áhugaverða fjárfestingu í Sádí Arabíu

Paul Pogba fer í áhugaverða fjárfestingu í Sádí Arabíu
433Sport
Í gær

Arteta staðfestir að meiðslin séu alvarlegri en talið var í fyrstu

Arteta staðfestir að meiðslin séu alvarlegri en talið var í fyrstu