fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
433Sport

Strákarnir okkar niður um eitt sæti þrátt fyrir glæstan sigur á Wembley

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 18. júlí 2024 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýr styrkleikalisti FIFA hefur verið gefinn út og fellur íslenska karlalandsliðið niður um eitt sæti. Það situr því í 71. sæti.

Það gerir liðið þrátt fyrir glæstan 0-1 sigur á Englandi á Wembley en nokkrum dögum síðar tapaði liðið stórt fyrir Hollendingum.

Argentína, sem sigraði Copa America á dögunum, er á toppi listans og Frakkar í öðru sæti.

Nýkrýndir Evrópumeistarar Spánar hoppa upp um fimm sæti og sitja í því þriðja.

Listinn í heild

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar
433Sport
Í gær

Segir Arsenal sigurstranglegasta liðið – Mætir þeim í kvöld

Segir Arsenal sigurstranglegasta liðið – Mætir þeim í kvöld
433Sport
Í gær

Liverpool vill rifta samningi leikmanns

Liverpool vill rifta samningi leikmanns
433Sport
Í gær

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United
433Sport
Í gær

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið
433Sport
Í gær

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar