fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433Sport

Loksins búið að slá met Adu í efstu deild – Fer til Manchester City eftir fjögur ár

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 18. júlí 2024 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Freddy Adu er ekki lengur yngsti leikmaður í sögu MLS deildarinnar en hann setti það met árið 2004.

Adu var talinn einn allra efnilegasti leikmaður heims og spilaði sinn fyrsta leik fyrir aðallið DC United í efstu deild 14 ára og 306 daga gamall.

Strákur að nafni Cavan Sullivan hefur nú bætt það met en hann kom inná fyrir lið Philadelphia United í gær.

Sullivan var 13 dögum yngri en Adu er hann lék sinn fyrsta leik en hann spilaði aðeins rúmlega fimm mínútur í 5-1 sigri.

Sullivan er mikið efni en hann mun færa sig til Manchester City er hann nær 18 ára aldri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Zidane rólegur af virðingu við Deschamps

Zidane rólegur af virðingu við Deschamps
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Eitt stærsta félag heims reyndi að stela Antony á lokametrunum

Eitt stærsta félag heims reyndi að stela Antony á lokametrunum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Árni Snær heldur áfram í Garðabænum

Árni Snær heldur áfram í Garðabænum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Birta ræðu Arnars í klefanum eftir vonbrigðin í Úkraínu – „Stundum þarftu að fara í gegnum fokking heartbreak í lífinu“

Birta ræðu Arnars í klefanum eftir vonbrigðin í Úkraínu – „Stundum þarftu að fara í gegnum fokking heartbreak í lífinu“
433Sport
Í gær

Senda United og Newcastle þau skilaboð um að gleyma því að gera tilboð í janúar

Senda United og Newcastle þau skilaboð um að gleyma því að gera tilboð í janúar
433Sport
Í gær

United hafnaði þessu tilboði Chelsea í sumar – Töldu áhættuna of mikla vegna meiðsla

United hafnaði þessu tilboði Chelsea í sumar – Töldu áhættuna of mikla vegna meiðsla