fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026
433Sport

Loksins búið að slá met Adu í efstu deild – Fer til Manchester City eftir fjögur ár

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 18. júlí 2024 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Freddy Adu er ekki lengur yngsti leikmaður í sögu MLS deildarinnar en hann setti það met árið 2004.

Adu var talinn einn allra efnilegasti leikmaður heims og spilaði sinn fyrsta leik fyrir aðallið DC United í efstu deild 14 ára og 306 daga gamall.

Strákur að nafni Cavan Sullivan hefur nú bætt það met en hann kom inná fyrir lið Philadelphia United í gær.

Sullivan var 13 dögum yngri en Adu er hann lék sinn fyrsta leik en hann spilaði aðeins rúmlega fimm mínútur í 5-1 sigri.

Sullivan er mikið efni en hann mun færa sig til Manchester City er hann nær 18 ára aldri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Jeppe til liðs við KA
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Roy Keane fór horðum orðum um Arsenal eftir gærkvöldið – Talar um hræðslu

Roy Keane fór horðum orðum um Arsenal eftir gærkvöldið – Talar um hræðslu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Áfram spretta upp sögur um ástandið í Beckham fjölskyldunni – Neitar að tala við foreldra sína nema í gegnum lögmann

Áfram spretta upp sögur um ástandið í Beckham fjölskyldunni – Neitar að tala við foreldra sína nema í gegnum lögmann
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Liverpool að kaupa Mor Ndiaye

Liverpool að kaupa Mor Ndiaye
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Balotelli að semja við fjórtánda félagið á ferlinum

Balotelli að semja við fjórtánda félagið á ferlinum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir United fast í „Groundhog Day“ – Nefnir þá sem gætu tekið við

Segir United fast í „Groundhog Day“ – Nefnir þá sem gætu tekið við
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Skítleg framkoma hjá leikmanni Chelsea náðist á myndband í gær

Skítleg framkoma hjá leikmanni Chelsea náðist á myndband í gær
433Sport
Í gær

Landar stærra starfi hjá Chelsea

Landar stærra starfi hjá Chelsea
433Sport
Í gær

KR staðfestir að Júlíus fari til Noregs – Keyptur ári eftir komu í Vesturbæinn

KR staðfestir að Júlíus fari til Noregs – Keyptur ári eftir komu í Vesturbæinn