fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Kompany ekkert að grínast á leikmannamarkaðnum – Tveir mjög spennandi á blaði

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 17. júlí 2024 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bayern Munchen er á eftir tveimur spennandi sóknarmönnum eftir því sem fram kemur hjá Sky Sports í Þýskalandi.

Leikmennirnir sem um ræðir eru Xavi Simons hjá Paris Saint-Germain og Desire Doue hjá Rennes.

Hinn 21 árs gamli Simons er eftirsóttur eftir flott tímabil á láni hjá RB Leipzig á síðustu leiktíð. Hann hefur einnig verið orðaður við Manchester United en nú þykir Bayern líklegasti áfangastaðurinn.

Doue er 19 ára gamall og rétt eins og Simons spilar hann úti á kanti eða fyrir aftan framherja. Hann skoraði fjögur mörk og lagði upp fimm á síðustu leiktíð í Ligue 1.

Vincent Kompany tók við sem stjóri Bayern í sumar og hefur verið duglegur að styrkja liðið. Joao Palinha, Michael Olise og Hiroki Ito eru allir mættir til félagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hlustaðu á viðtal við Ólaf Inga: Segist taka við góðu búi af Halldóri – „Það er enginn að koma og kollvarpa því sem hefur gengið vel“

Hlustaðu á viðtal við Ólaf Inga: Segist taka við góðu búi af Halldóri – „Það er enginn að koma og kollvarpa því sem hefur gengið vel“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Valur var í samtali Ólaf Inga áður en hann fór í Kópavoginn

Valur var í samtali Ólaf Inga áður en hann fór í Kópavoginn
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Gummi Ben birtir skilaboðin sem Sigurður Egill fékk frá Val á Messenger – Túfa tjáð að hann hafi ekkert að segja um leikmenn

Gummi Ben birtir skilaboðin sem Sigurður Egill fékk frá Val á Messenger – Túfa tjáð að hann hafi ekkert að segja um leikmenn
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Chelsea sagt vera klárt með stóru seðlana fyrir spænska framherjann

Chelsea sagt vera klárt með stóru seðlana fyrir spænska framherjann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rooney með ráð til Arne Slot – Ráðleggur honum að bekkja þennan leikmann

Rooney með ráð til Arne Slot – Ráðleggur honum að bekkja þennan leikmann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjö sem gætu tekið við starfi Ólafs Inga í Laugardalnum – Verður Eiður Smári á blaði?

Sjö sem gætu tekið við starfi Ólafs Inga í Laugardalnum – Verður Eiður Smári á blaði?