fbpx
Laugardagur 10.janúar 2026
433Sport

Van Gaal vonar að Ten Hag haldi starfinu: ,,Hefur ekki gert frábæra hluti“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 9. júní 2024 22:05

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Louis van Gaal, fyrrum stjóri Manchester United, segir að landi sinn Erik ten Hag sé ekki búinn að gera ‘ frábæra hluti’ sem þjálfari liðsins.

Ten Hag er umdeildur en hann vann þó enska bikarinn með liðinu á síðasta tímabili og verður líklega áfram næsta vetur.

Van Gaal segir að það væri ekki rétt að reka Hollendinginn úr starfi en að hann þurfi að bjóða upp á betri frammistöðu eftir sumarfríið.

,,Auðvitað eiga þeir ekki að reka hann en ég þurfti líka meiri tíma hjá Manchester United. Ég vann FA bikarinn og enginn þjálfari undanfarin 20 ár hafði gert það sama,“ sagði Van Gaal.

,,Nei þú þarft ekki að reka hann, hann þarf meiri tíma en ég þarf líka að gagnrýna. Hann hefur ekki gert frábæra hluti þarna, það er hægt að segja það. Hann hefur samt sýnt að hann er góður þjálfari.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sviptur ökuleyfi eftir að hafa verið gripinn tvisvar í sömu vikunni

Sviptur ökuleyfi eftir að hafa verið gripinn tvisvar í sömu vikunni
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þetta væri fyrsta val Roy Keane í framtíðarstjóra United

Þetta væri fyrsta val Roy Keane í framtíðarstjóra United
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tekur stjórnarmann KSÍ á teppið vegna ummæla á Facebook – „Þá er ekki alltaf gott að vera með svona orð á skrá“

Tekur stjórnarmann KSÍ á teppið vegna ummæla á Facebook – „Þá er ekki alltaf gott að vera með svona orð á skrá“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arteta fær á baukinn fyrir framkomu sína í gærkvöldi – „Hvernig kemst hann alltaf upp með þetta“

Arteta fær á baukinn fyrir framkomu sína í gærkvöldi – „Hvernig kemst hann alltaf upp með þetta“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fær á baukinn eftir að hafa ákveðið að upphefja sjálfan sig eftir andlátið – „Algjör fáviti“

Fær á baukinn eftir að hafa ákveðið að upphefja sjálfan sig eftir andlátið – „Algjör fáviti“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Liverpool að kaupa Mor Ndiaye

Liverpool að kaupa Mor Ndiaye