fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
433Sport

Van Gaal vonar að Ten Hag haldi starfinu: ,,Hefur ekki gert frábæra hluti“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 9. júní 2024 22:05

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Louis van Gaal, fyrrum stjóri Manchester United, segir að landi sinn Erik ten Hag sé ekki búinn að gera ‘ frábæra hluti’ sem þjálfari liðsins.

Ten Hag er umdeildur en hann vann þó enska bikarinn með liðinu á síðasta tímabili og verður líklega áfram næsta vetur.

Van Gaal segir að það væri ekki rétt að reka Hollendinginn úr starfi en að hann þurfi að bjóða upp á betri frammistöðu eftir sumarfríið.

,,Auðvitað eiga þeir ekki að reka hann en ég þurfti líka meiri tíma hjá Manchester United. Ég vann FA bikarinn og enginn þjálfari undanfarin 20 ár hafði gert það sama,“ sagði Van Gaal.

,,Nei þú þarft ekki að reka hann, hann þarf meiri tíma en ég þarf líka að gagnrýna. Hann hefur ekki gert frábæra hluti þarna, það er hægt að segja það. Hann hefur samt sýnt að hann er góður þjálfari.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ferguson tjáir sig um United og gengi liðsins – Hrósar sérstaklega einum leikmanni sem var keyptur í sumar

Ferguson tjáir sig um United og gengi liðsins – Hrósar sérstaklega einum leikmanni sem var keyptur í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Steven Caulker riftir samningi sínum við Stjörnuna

Steven Caulker riftir samningi sínum við Stjörnuna
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fullyrða að Amorim hafi öðlast virðingu leikmanna United með þessu – Gjörsamlega sturlaðist

Fullyrða að Amorim hafi öðlast virðingu leikmanna United með þessu – Gjörsamlega sturlaðist
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hrafnkell nefnir leikmanninn sem hann sér hvað mestan mun á eftir að Arnar tók við

Hrafnkell nefnir leikmanninn sem hann sér hvað mestan mun á eftir að Arnar tók við
433Sport
Í gær

Celtic finnur loks stjóra

Celtic finnur loks stjóra
433Sport
Í gær

Svarar fyrir meint framhjáhald – Segist ekki hafa verið að stinga undan konunni

Svarar fyrir meint framhjáhald – Segist ekki hafa verið að stinga undan konunni