fbpx
Laugardagur 27.júlí 2024
433Sport

Mjólkurbikarinn: Valur áfram eftir ótrúlegan leik gegn Keflavík

Victor Pálsson
Sunnudaginn 9. júní 2024 18:42

Jónatan Ingi er að eiga gott tímabil. Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Keflavík 3 – 3 Valur (Valur áfram eftir vítakeppni)
0-1 Patrick Pedersen(’33)
1-1 Ásgeir Páll Magnússon(’38)
2-1 Dagur Ingi Valsson(’57)
2-2 Gunnlaugur Fannar Guðmundsson(’68, sjálfsmark)
2-3 Jónatan Ingi Jónsson(’98)
3-3 Gabríel Aron Sævarsson(‘119)

Valur er komið áfram í Mjólkurbikar karla eftir svakalegan leik við Keflavík í kvöld.

Leikið var á HS Orkuvellinum og er óhætt að segja að áhorfendur hafi fengið mikið fyrir peninginn.

Það þurfti að framlengja þennan leik en staðan var jöfn eða 2-2 þegar 90 mínútur voru komnar á klukkuna.

Jónatan Ingi Jónsson virtist svo vera að tryggja Val áfram er hann skoraði mark í framlengingu á 98. mínútu.

Gabríel Aron Sævarsson jafnaði hins vegar metin fyrir Keflavík er ein mínúta var eftir og vítaspyrnukeppni tryggð.

Þar höfðu Valsararnir betur og fara áfram en Keflvíkingar eiga mikið hrós skilið fyrir baráttuna og spilamennskuna í þessari viðureign.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu hvað leikmaður Liverpool sagði þegar hann hélt að slökkt væri á hljóðnemanum – Myndband

Sjáðu hvað leikmaður Liverpool sagði þegar hann hélt að slökkt væri á hljóðnemanum – Myndband
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ný treyja Manchester United slær algjörlega í gegn – Mynd

Ný treyja Manchester United slær algjörlega í gegn – Mynd
433Sport
Í gær

Bálreiður eftir að óboðnir gestir brutust inn og rændu verðmætum: Hegðunin óboðleg – ,,Þeir köstuðu blysum í átt að okkur“

Bálreiður eftir að óboðnir gestir brutust inn og rændu verðmætum: Hegðunin óboðleg – ,,Þeir köstuðu blysum í átt að okkur“
433Sport
Í gær

Sambandsdeildin: Tvö íslensk lið töpuðu heima – Emil með tvennu

Sambandsdeildin: Tvö íslensk lið töpuðu heima – Emil með tvennu
433Sport
Í gær

Íhugar að snúa aftur í landsliðið eftir fréttir sumarsins

Íhugar að snúa aftur í landsliðið eftir fréttir sumarsins
433Sport
Í gær

Keyptur í aðallið Barcelona eftir að hafa slegið í gegn með B-liðinu

Keyptur í aðallið Barcelona eftir að hafa slegið í gegn með B-liðinu