fbpx
Laugardagur 26.október 2024
433Sport

Goðsögn Manchester United gæti unnið með Jóhanni Berg

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. júní 2024 10:00

Nistelrooy og Cody Gakpo PSV/ Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Burnley er nálægt því að ráða goðsögnina Ruud van Nistelrooy til starfa ef marka má heimildir De Telegraaf í Hollandi.

De Telegraaf segir að Burnley sé komið vel á veg í viðræðum við Hollendinginn sem á að taka við stjórnartaumunum á Turf Moor.

Burnley vill fá metnaðarfullan þjálfara til starfa í Championship deildinni en liðið féll úr efstu deild í vetur.

Vincent Kompany þjálfaði liðið í tvö ár en hann var ráðinn til Bayern Munchen eftir þetta tímabil.

Van Nistelrooy er nafn sem margir kannast við en hann gerði garðinn frægan með Manchester United og Real Madrid.

Van Nistelrooy er 47 ára gamall og þjálfaði lið PSV í Hollandi á síðasta tímabili.

Jóhann Berg Guðmundsson er leikmaður Burnley og gæti mögulega unnið með Van Nistelrooy í vetur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Jón Daði í Wrexham
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum
Jón Daði í Wrexham
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sakna Jóhanns í Langaskíri og segja – „Gæfi allt til þess að fá hann aftur“

Sakna Jóhanns í Langaskíri og segja – „Gæfi allt til þess að fá hann aftur“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United byrjaður að vinna í banka

Fyrrum leikmaður United byrjaður að vinna í banka