fbpx
Fimmtudagur 18.júlí 2024
433Sport

Goðsögn Manchester United gæti unnið með Jóhanni Berg

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. júní 2024 10:00

Nistelrooy og Cody Gakpo PSV/ Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Burnley er nálægt því að ráða goðsögnina Ruud van Nistelrooy til starfa ef marka má heimildir De Telegraaf í Hollandi.

De Telegraaf segir að Burnley sé komið vel á veg í viðræðum við Hollendinginn sem á að taka við stjórnartaumunum á Turf Moor.

Burnley vill fá metnaðarfullan þjálfara til starfa í Championship deildinni en liðið féll úr efstu deild í vetur.

Vincent Kompany þjálfaði liðið í tvö ár en hann var ráðinn til Bayern Munchen eftir þetta tímabil.

Van Nistelrooy er nafn sem margir kannast við en hann gerði garðinn frægan með Manchester United og Real Madrid.

Van Nistelrooy er 47 ára gamall og þjálfaði lið PSV í Hollandi á síðasta tímabili.

Jóhann Berg Guðmundsson er leikmaður Burnley og gæti mögulega unnið með Van Nistelrooy í vetur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Rasískt myndband hefur sett allt í uppnám – Liðsfélagar vilja ekkert með hann hafa

Rasískt myndband hefur sett allt í uppnám – Liðsfélagar vilja ekkert með hann hafa
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Loksins búið að slá met Adu í efstu deild – Fer til Manchester City eftir fjögur ár

Loksins búið að slá met Adu í efstu deild – Fer til Manchester City eftir fjögur ár
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjaldan séð jafn eigingjarna framkomu á ævinni: Skýtur föstum skotum á Ronaldo – ,,Allir nema hann“

Sjaldan séð jafn eigingjarna framkomu á ævinni: Skýtur föstum skotum á Ronaldo – ,,Allir nema hann“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Forsetinn og sonur hans handteknir eftir úrslitaleikinn

Forsetinn og sonur hans handteknir eftir úrslitaleikinn
433Sport
Í gær

Ten Hag var bálreiður: ,,Langt frá því að vera ásættanlegt“

Ten Hag var bálreiður: ,,Langt frá því að vera ásættanlegt“
433Sport
Í gær

Höskuldur brattur fyrir mikilvægan leik – „Kemur ekkert annað til greina en að keyra yfir þetta“

Höskuldur brattur fyrir mikilvægan leik – „Kemur ekkert annað til greina en að keyra yfir þetta“