fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Umboðsmaður Rashford leggur orð í belg eftir hörmungar Englands í gær

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 21. júní 2024 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dwaine Maynard bróðir og umboðsmaður Marcus Rashford hefur lagt orð í belg eftir mjög lélega frammistöðu enska landsliðsins.

Rashford var eitt af stóru nöfnunum sem Gareth Southgate ákvað að skilja eftir þegar hann valdi 26 manna hóp sinn fyrir Evrópumótið.

Rashford, Jack Grealish og James Maddison voru allt leikmenn sem margir sáu fyrir sér í hæópnum.

„Það er erfitt að sitja og horfa á þegar þú trúir því svo innilega að þinn maður gæti gert gæfumuninn,“ segir Maynard í færslu á Instagram.

Rashford átti lélegt tímabil með Manchester United en hafði oft gert vel fyrir Southgate og enska landsliðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga