fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

Þetta er ástæðan fyrir hamingjunni í dag – ,,Ég fæ mikið frelsi“

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. júní 2024 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ousmane Dembele hefur viðurkennt það að hann njóti sín betur hjá Paris Saint-Germain en hann gerði hjá spænsku risunum, Barcelona.

Dembele gekk í raðir PSG fyrir síðasta tímabil og skoraði alls sex mörk í 46 leikjum í vetur.

Dembele segist fá meira frelsi sem leikmaður í París en að hlutverkið hafi verið allt öðruvísi á Spáni.

Frakkinn var hjá Barcelona í sex ár og skoraði alls 40 mörk í 185 leikjum.

,,Munurinn er að Luis Enrique gefur mér mikið frelsi. Hjá Barcelona þá var ég fastur á vængnum,“ sagði Dembele.

,,Hjá PSG þá get ég spilað hvar sem er, ég get verið tía, á vængnum eða fölsk nía. Ég fékk meira frelsi seinni hluta tímabils.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl