fbpx
Föstudagur 02.janúar 2026
433Sport

Þetta er ástæðan fyrir hamingjunni í dag – ,,Ég fæ mikið frelsi“

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. júní 2024 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ousmane Dembele hefur viðurkennt það að hann njóti sín betur hjá Paris Saint-Germain en hann gerði hjá spænsku risunum, Barcelona.

Dembele gekk í raðir PSG fyrir síðasta tímabil og skoraði alls sex mörk í 46 leikjum í vetur.

Dembele segist fá meira frelsi sem leikmaður í París en að hlutverkið hafi verið allt öðruvísi á Spáni.

Frakkinn var hjá Barcelona í sex ár og skoraði alls 40 mörk í 185 leikjum.

,,Munurinn er að Luis Enrique gefur mér mikið frelsi. Hjá Barcelona þá var ég fastur á vængnum,“ sagði Dembele.

,,Hjá PSG þá get ég spilað hvar sem er, ég get verið tía, á vængnum eða fölsk nía. Ég fékk meira frelsi seinni hluta tímabils.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“
433Sport
Fyrir 2 dögum

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester
433Sport
Fyrir 2 dögum

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rekinn frá Liverpool

Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við