fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Svona er tölfræði Hareide eftir ár í starfi – Markatalan í mínus

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 11. júní 2024 10:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Segja má að Age Hareide hafi í gær klárað sitt fyrsta ár í starfi sem landsliðsþjálfari Íslands. Liðið tapaði þá 4-0 gegn Hollandi.

Hareide stýrði íslenska liðinu í fyrsta sinn þann 17 júní árið 2023 þegar liðið tapaði gegn Slóvakíu á heimavelli.

Síðan hefur Hareide stýrt liðinu fjórtán sinnum og unnið sex leiki. Þrír af sigrunum sex hafa komið í vináttulandsleikjum.

Í leikjunum fjórtán hefur íslenska liðið skorað nítján mörk en fengið á sig tuttugu, markatalan er því í mínus eftir þetta ár Hareide í starfi.

Af þessum fjórtán leikjum hefur liðið tapað sjö undir stjórn hans og gert eitt jafntefli. Sigurhlutfallið er 43 prósent.

Hareide er með samning við KSÍ næstu árin en stjórn KSÍ getur í nóvember nýtt sér uppsagnarákvæði í samningum, sé sambandið á þeim buxunum að betri mann sé hægt að finna í starfið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag