fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026
433Sport

Miklar vangaveltur uppi um hlutverk Trent – Nú er þessu haldið fram

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 10. júní 2024 21:36

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef marka má enska miðla er ekki ólíklegt að Trent Alexander-Arnold byrji á miðjunni í fyrsta leik Englands gegn Serbíu á EM í Þýskalandi.

Þetta kemur fram í bæði Times og Telegraph, sem eru virtir miðlar þar ytra. Í þessu tilfelli myndi Kieran Trippier byrja í hægri bakverði samkvæmt þessum miðlum.

Trent byrjaði á miðjunni í tapi Englands gegn Íslandi í vináttuleik á dögunum en Liverpool-maðurinn var svo mættur í hægri bakvörðinn, hans náttúrulegu stöðu, síðar í leiknum.

Það þykir nokkuð ljóst að Declan Rice og Jude Bellingham muni byrja á miðjunni í leikjum Englands en ekki er víst hverjir verða með þeim. Auk Trent koma Kobbie Mainoo, Connor Gallagher og Adam Wharton.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Solskjær fái alvöru bónus ef hann kemur United í Meistaradeildina

Solskjær fái alvöru bónus ef hann kemur United í Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Slá á sögusagnirnar – Falsfrétt sem fór á flug á samfélagsmiðlum

Slá á sögusagnirnar – Falsfrétt sem fór á flug á samfélagsmiðlum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Velta fyrir sér hvort ungstirni Arsenal fari annað í þessum mánuði

Velta fyrir sér hvort ungstirni Arsenal fari annað í þessum mánuði
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Solskjær í jarðarför Hareide í dag – Gæti tekið við United á morgun

Solskjær í jarðarför Hareide í dag – Gæti tekið við United á morgun
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Amorim strax í áhugavert stjórastarf?

Amorim strax í áhugavert stjórastarf?
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs hótaði að labba út í beinni eftir orðræðu Alberts – Sjáðu hvað gerðist

Arnar Gunnlaugs hótaði að labba út í beinni eftir orðræðu Alberts – Sjáðu hvað gerðist