fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Landsliðsfyrirliðinn segir menn þurfa að læra – „Þetta var gríðarlega erfiður leikur“

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 10. júní 2024 21:00

Jóhann Berg Guðmundsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Þetta er svekkjandi. Þetta var gríðarlega erfiður leikur. Það fór mikil orka í leikinn á föstudaginn og það voru tveir dagar á milli leikja. Við spiluðum nokkuð vel. Þeir fundu of mikið af glufum á bak við okkur en svona var þetta. Við lærum af þessum leik eins og öllum öðrum,“ sagði landsliðsfyrirliðinn Jóhann Berg Guðmundsson við Stöð 2 Sport eftir 4-0 tap gegn Hollandi í vináttulandsleik í kvöld.

Holland var einfaldlega of stór biti fyrir íslenska liðið í kvöld, sem vann stórkostlegan sigur á Englandi fyrir helgi.

„Þeir yfirmönnuðu kantana mjög vel og við náðum ekki að setja pressu á þá, sérstaklega þessar fyrirgjafir sem voru að koma. Þetta er bara eitthvað sem við þurfum að laga.“

Jóhann segir íslenska liðið þó læra af þessum leik.

„Þegar við spilum erum við mjög góðir á boltanum. Mér fannst við smá kærulausir á boltanum í dag, léleg fyrsta snerting og þá ertu kominn í vesen. Á móti svona þjóð þarf allt að vera upp á tíu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Var líkt við Messi en var nú dæmdur í fjögurra ár bann fyrir að nota ólögleg lyf

Var líkt við Messi en var nú dæmdur í fjögurra ár bann fyrir að nota ólögleg lyf
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þórður Gunnar heldur heim á Ísafjörð

Þórður Gunnar heldur heim á Ísafjörð
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lykilmaður Liverpool langt niðri – „Við erum í skítnum“

Lykilmaður Liverpool langt niðri – „Við erum í skítnum“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sorgleg kveðja frá ekkju Diogo Jota í tilefni af eins árs afmæli dóttur sinnar

Sorgleg kveðja frá ekkju Diogo Jota í tilefni af eins árs afmæli dóttur sinnar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Getur ekki beðið eftir að mæta sínum fyrrum félögum um helgina

Getur ekki beðið eftir að mæta sínum fyrrum félögum um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fullyrt að Halldór sé að taka að sér starf í Vesturbænum

Fullyrt að Halldór sé að taka að sér starf í Vesturbænum