fbpx
Laugardagur 27.júlí 2024
433Sport

Fyrirliði Englands vonar að niðurlægjandi tap gegn Ísland veki menn

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 10. júní 2024 08:28

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Kane, fyrirliði Englands vonast eftir því að niðurlægjandi tap gegn Íslandi á föstudag veki mannskapinn fyrir Evrópumótið.

England hefur verið talið eitt líklegasta liðið til að vinna Evrópumótið en eftir tapið gegn Íslandi efast margir.

„Þetta gæti verið áminning fyrir menn að vakna, það verða allir að átta sig á því að þetta verður aldrei auðvelt,“ segir Kane.

„Það er mikil vinna sem við þurfum að fara í gegnum, stundum þarft þú þessa vakningu.“

„Það eru hlutir sem við þurfum að bæta, sérstaklega hvernig við pressum. Leikirnir í riðlinum verða eins og þessi, við verðum eins og þessir. Við þurfum að vera rólegri á boltann.“

Kane segir að það hafi vantað hungur í leikmenn liðsins. „Það var ekki nógu mikið hungur, menn þorðu varla í návígi. Við unnu ekki annan boltann, það er mikilvægt að vinna þá gegn svona liði. Til að halda pressunni gangandi en við gerðum það ekki vel.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu hvað leikmaður Liverpool sagði þegar hann hélt að slökkt væri á hljóðnemanum – Myndband

Sjáðu hvað leikmaður Liverpool sagði þegar hann hélt að slökkt væri á hljóðnemanum – Myndband
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ný treyja Manchester United slær algjörlega í gegn – Mynd

Ný treyja Manchester United slær algjörlega í gegn – Mynd
433Sport
Í gær

Bálreiður eftir að óboðnir gestir brutust inn og rændu verðmætum: Hegðunin óboðleg – ,,Þeir köstuðu blysum í átt að okkur“

Bálreiður eftir að óboðnir gestir brutust inn og rændu verðmætum: Hegðunin óboðleg – ,,Þeir köstuðu blysum í átt að okkur“
433Sport
Í gær

Sambandsdeildin: Tvö íslensk lið töpuðu heima – Emil með tvennu

Sambandsdeildin: Tvö íslensk lið töpuðu heima – Emil með tvennu
433Sport
Í gær

Íhugar að snúa aftur í landsliðið eftir fréttir sumarsins

Íhugar að snúa aftur í landsliðið eftir fréttir sumarsins
433Sport
Í gær

Keyptur í aðallið Barcelona eftir að hafa slegið í gegn með B-liðinu

Keyptur í aðallið Barcelona eftir að hafa slegið í gegn með B-liðinu