fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433Sport

Þetta eru fimm strangar reglur Ratcliffe sem næsti stjóri United þarf að fara eftir

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 29. maí 2024 09:00

Sir Jim Ratcliffe

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hver sem verður stjóri Manchester United á næstu leiktíð þarf að fylgja skýrum reglum Sir Jim Ratcliffe. The Sun fjallar um málið.

Staða Erik ten Hag sem stjóri United er í óvissu en það er spurning hvort sigur í enska bikarnum um síðustu helgi hafi dugað til að haldast í starfi.

Ratcliffe og fyrirtæki hans INEOS eru nýjustu hluthafar í United og hafa tekið yfir knattspyrnuhlið rekstursins. Hvort sem Ten Hag eða annar verður við stjórnvölinn þarf sá hinn sami allavega að fylgja fimm reglum sem Ratcliffe hefur sett.

Hér að neðan eru reglurnar fimm.

1. Ekki kaupa leikmann sem er eldri en 25 ára.
2. Ekki kaupa stórstjörnu.
3. Leikstíll verður ákveðinn af Jason Wilcox, tæknilegum ráðgjafa félagsins.
4. Knattspyrnustjóri verður spurður út í hvaða stöðu hann vill styrkja, ekki hvaða leikmann hann vill fá.
5. INEOS útbýr þriggja manna lista fyrir hverja stöðu og velur knattspyrnustjóri út frá honum hvaða leikmann hann vill fá. 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast
433Sport
Í gær

Arteta tjáir sig um viðræður við Bukayo Saka

Arteta tjáir sig um viðræður við Bukayo Saka
433Sport
Í gær

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans
433Sport
Í gær

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista
433Sport
Fyrir 2 dögum

Liverpool að endurheimta lykilmanninn

Liverpool að endurheimta lykilmanninn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár