fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Ofurtölvan stokkar spilin fyrir EM – Góð tíðindi fyrir England

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 28. maí 2024 07:30

Gareth Southgate, fyrrum landsliðsþjálfari Englands.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ofurtölvan geðþekka tekur sér ekki frí þó ensku úrvalsdeildinni sé lokið þetta tímabilið og spáir nú í spilin fyrir Evrópumótið sem hefst 14. júní.

Englandi er þar spáð sigri með 19% sigurlíkur en Frakkar koma þar á eftir með 18% líkur.

Þýskaland er í þriðja sætinu en ríkjandi meistarar, Ítalir, eru sjötta líklegasta liðið með 7 % líkur samkvæmt Ofurtölvunni.

EM hefst sem fyrr segir 14. júní og er spilað til 14. júlí.

Hér að neðan má sjá spána.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fékk 21 árs dóm fyrir voðaverkin – Var allsgáður er hann framdi verknaðinn

Fékk 21 árs dóm fyrir voðaverkin – Var allsgáður er hann framdi verknaðinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tvö ensk stórlið auk Barcelona og Bayern á eftir pólsku ungstirni

Tvö ensk stórlið auk Barcelona og Bayern á eftir pólsku ungstirni
433Sport
Í gær

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Í gær

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar