fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Dortmund til í að losa sig við sóknarmanninn unga – Áhugi frá Englandi

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 28. maí 2024 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Borussia Dortmund er til í að hlusta á tilboð í sóknarmanninn Karim Adeyemi í sumar.

Sky í Þýskalandi segir frá þessu en það eru nokkur félög í ensku úrvalsdeildinni áhugasöm um þennan 22 ára gamla leikmann.

Adeyemi gekk í raðir Dortmund sumarið 2022 en hefur ekki sett mark sitt á liðið alveg eins og vonast var eftir. Þó hefur hann sýnt flotta takta inn á milli og er það nóg til að vekja áhuga annars staðar frá.

Dortmund undirbýr sig undir það að losa Adeyemi í sumar. Hann er þó samningsbundinn í þrjú ár í viðbót og rétt tilboð þarf að berast.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ungur drengur sem hefur misst föður sinn og ömmu fékk fallega heimsókn – Hefur reynst mömmu sinni klettur í gegnum erfið veikindi

Ungur drengur sem hefur misst föður sinn og ömmu fékk fallega heimsókn – Hefur reynst mömmu sinni klettur í gegnum erfið veikindi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Guardiola lokar vinsælum stað sínum vegna hækkandi skatta

Guardiola lokar vinsælum stað sínum vegna hækkandi skatta
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vill fara frá Chelsea í janúar

Vill fara frá Chelsea í janúar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Solskjær vildi kaupa þessa þrjá til United – Fékk í staðin þessa leikmenn

Solskjær vildi kaupa þessa þrjá til United – Fékk í staðin þessa leikmenn
433Sport
Í gær

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar
433Sport
Í gær

Albert sagður ósáttur og vilja burt – Eitt stórlið sagt skoða málið

Albert sagður ósáttur og vilja burt – Eitt stórlið sagt skoða málið