fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

Dortmund til í að losa sig við sóknarmanninn unga – Áhugi frá Englandi

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 28. maí 2024 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Borussia Dortmund er til í að hlusta á tilboð í sóknarmanninn Karim Adeyemi í sumar.

Sky í Þýskalandi segir frá þessu en það eru nokkur félög í ensku úrvalsdeildinni áhugasöm um þennan 22 ára gamla leikmann.

Adeyemi gekk í raðir Dortmund sumarið 2022 en hefur ekki sett mark sitt á liðið alveg eins og vonast var eftir. Þó hefur hann sýnt flotta takta inn á milli og er það nóg til að vekja áhuga annars staðar frá.

Dortmund undirbýr sig undir það að losa Adeyemi í sumar. Hann er þó samningsbundinn í þrjú ár í viðbót og rétt tilboð þarf að berast.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fyrrum hetja Liverpool riftir eftir hörmulegt gengi

Fyrrum hetja Liverpool riftir eftir hörmulegt gengi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu
433Sport
Í gær

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins
433Sport
Í gær

England: Jimenez hetja Fulham

England: Jimenez hetja Fulham