fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433Sport

Segir að þetta sé eini möguleiki United gegn City í dag

433
Laugardaginn 25. maí 2024 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhann Már Helgason, sparkspekingur með meiru, var gestur í nýjasta þætti af Íþróttavikunni á 433.is. Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson hafa umsjón með þættinum.

Í dag mætast Manchester-liðin United og City í úrslitaleik enska bikarsins. United hafnaði í áttunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar og getur á einhvern hátt bjargað sinni leiktíð. Bláliðar voru hins vegar að vinn sinn fjórða Englandsmeistaratitil í röð og geta varið enska bikarmeistaratitilinn í dag.

„Menn eiga það til að gíra sig upp í svona leiki en að sama skapi er ég með þetta 75/25 fyrir City. Pep er ekkert mikið fyrir að tapa úrslitaleikjum þó hann hafi vissulega gert það,“ sagði Jóhann um leikinn.

„Svo er það framtíð Ten Hag, hvernig fer það allt saman í mannskapinn?“ bætti hann við en sæti Hollendingsins er heitt.

Hrafnkell tók til máls.

„Ég er á því að United verði að komast yfir, annars er þetta ekki möguleiki. Ef City kemst í 1-0 og nær stjórn á leiknum er þetta búið.“

Umræðan um þetta er í heild í spilaranum hér ofar.

HB_ITR320_NET.mp4
play-sharp-fill

HB_ITR320_NET.mp4

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það
433Sport
Í gær

Kjartan rýndi í gengi Arnars – „Ef maður er bara brútal“

Kjartan rýndi í gengi Arnars – „Ef maður er bara brútal“
433Sport
Í gær

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista
433Sport
Í gær

Liverpool fær samkeppni frá þessum fjórum stórliðum um Guehi

Liverpool fær samkeppni frá þessum fjórum stórliðum um Guehi
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kjartan segir leikmann sinn hafa fengið ósanngjarnt umtal í sumar – „Skildi ekki alveg þessa neikvæðni og hatur“

Kjartan segir leikmann sinn hafa fengið ósanngjarnt umtal í sumar – „Skildi ekki alveg þessa neikvæðni og hatur“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar
Hide picture