fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Segir að félagið komi illa fram við goðsagnir – ,,Þetta eru slæmir tímar“

Victor Pálsson
Laugardaginn 25. maí 2024 17:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Quique Sanchez Flores, þjálfari Sevilla, hefur sent Barcelona alvöru pillu og gagnrýnir stórliðið fyrir sín vinnubrögð.

Flores er mjög ósáttur með hvernig Barcelona hefur komið fram við Xavi sem er einn besti miðjumaður í sögu félagsins.

Barcelona hefur ákveðið að losa sig við Xavi en hann hefur undanfarin þrjú ár starfað sem þjálfari liðsins.

Flores er ekki sá eini sem hefur gagnrýnt vinnubrögð Barcelona en margir eru sammála um að Xavi hafi átt betra skilið.

,,Ég ætti ekki að segja þetta en hversu illa kemur Barcelona fram við goðsagnir.. Þetta eru slæmir tímar,“ sagði Flores.

,,Koeman, Messi og nú Xavi, hversu lélegt er þetta. Ég óska þess að félög myndu koma vel fram við sínar eigin goðsagnir, það væri frábært.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tvö ensk stórlið auk Barcelona og Bayern á eftir pólsku ungstirni

Tvö ensk stórlið auk Barcelona og Bayern á eftir pólsku ungstirni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Carragher segir daga Maresca talda og útskýrir hvers vegna

Carragher segir daga Maresca talda og útskýrir hvers vegna
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mun Brendan Rodgers reyna að kaupa Mo Salah í janúar?

Mun Brendan Rodgers reyna að kaupa Mo Salah í janúar?
433Sport
Í gær

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Í gær

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona