fbpx
Sunnudagur 16.júní 2024
433Sport

Ítalir opinbera hóp sinn – Aðeins tíu úr meistaraliðinu

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 23. maí 2024 17:30

Ítalir eru ríkjandi meistarar en margt hefur breyst síðan. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luciano Spalleti, landsliðsþjálfari Ítala, hefur opinberað 30 manna hóp sinn sem verður svo skorinn niður um fjóra fyrir EM í sumar.

Ítalía er ríkjandi Evrópumeistari en athygli vekur að aðeins tíu leikmenn eru úr hópnum sem vann fyrir þremur árum í honum nú.

Stærstu tíðindin eru þau að Manuel Locatelli, leikmaður Juventus er ekki með. Kom það mörgum á óvart.

EM er spilað frá 12. júní til 12. júlí en hér að neðan er ítalski hópurinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Voru þessi mistök landsliðsþjálfara Englands ástæðan fyrir tapinu gegn Íslandi?

Voru þessi mistök landsliðsþjálfara Englands ástæðan fyrir tapinu gegn Íslandi?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Velta steinum um þessa stöðu í karlalandsliðinu – „Þá getum við kannski notað þá báða“

Velta steinum um þessa stöðu í karlalandsliðinu – „Þá getum við kannski notað þá báða“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Messi minnti á sig og var stórkostlegur

Messi minnti á sig og var stórkostlegur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ítalinn svarar fyrir kjaftasögurnar: Sagður banna sínum mönnum að spila tölvuleiki – ,,Get ekki skilið af hverju ég þarf að segja eitthvað“

Ítalinn svarar fyrir kjaftasögurnar: Sagður banna sínum mönnum að spila tölvuleiki – ,,Get ekki skilið af hverju ég þarf að segja eitthvað“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Er landsliðsmaður Íslands einn sá besti í Evrópu í þessu?

Er landsliðsmaður Íslands einn sá besti í Evrópu í þessu?
433Sport
Í gær

Keane baunaði á Robertson eftir leikinn í gær: Fannst viðtalið fáránlegt – ,,Hann bullaði bara eitthvað“

Keane baunaði á Robertson eftir leikinn í gær: Fannst viðtalið fáránlegt – ,,Hann bullaði bara eitthvað“
433Sport
Í gær

England búið að taka ákvörðun um framtíð Southgate

England búið að taka ákvörðun um framtíð Southgate
433Sport
Í gær

Skaut hressilega á sökudólg gærdagsins – ,,Hefði getað endað hörmulega“

Skaut hressilega á sökudólg gærdagsins – ,,Hefði getað endað hörmulega“
433Sport
Í gær

Norðmaðurinn búinn að stýra Íslandi í ár – Segir þetta helsta muninn á honum frá því í byrjun

Norðmaðurinn búinn að stýra Íslandi í ár – Segir þetta helsta muninn á honum frá því í byrjun
433Sport
Í gær

Ætlaði að spila fyrir Skotland en var of lélegur – Endaði í miklu betra landsliði

Ætlaði að spila fyrir Skotland en var of lélegur – Endaði í miklu betra landsliði