fbpx
Laugardagur 03.janúar 2026
433Sport

Segir allar líkur á að Ten Hag verði rekinn – Þessir þrír komi til greina

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 22. maí 2024 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gianluca Di Marzio sérfræðingur í heimi fótboltans segir að allar líkur séu á því að Erik ten Hag verði rekinn úr starfi þjálfara hjá Manchester United.

Ten Hag gæti því verið að stýra United í síðasta sinn á laugardag þegar liðið mætir Manchester City í úrslitum enska bikarsins.

Di Marzio segir að aðeins þrír menn séu á blaði United sem arftakar hans, segir hann að það séu Kieran McKenna, Roberto de Zerbi og Mauricio Pochettino.

Ten Hag er að klára sitt annað tímabil hjá Manchester United en liðið hefur ekki verið sannfærandi á þessu tímabili.

Pochettino varð atvinnulaus í gær þegar hann og Chelsea slitu samstarfinu og virðist hann nú vera á blaði United en Chelsea skoðar að ráða McKenna sem var áður aðstoðarþjálfari United.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tottenham lánar leikmann til Þýskalands

Tottenham lánar leikmann til Þýskalands
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Úr D-deild í Meistaradeildina

Úr D-deild í Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arteta tjáir sig um meiðslin

Arteta tjáir sig um meiðslin
433Sport
Í gær

Gæti loks verið á förum – Fengi áfram vel yfir 200 milljónir á mánuði

Gæti loks verið á förum – Fengi áfram vel yfir 200 milljónir á mánuði
433Sport
Í gær

Sjáðu skilaboðin sem David Beckham sendi syni sínum eftir stanslausar fjölskylduerjur undanfarið

Sjáðu skilaboðin sem David Beckham sendi syni sínum eftir stanslausar fjölskylduerjur undanfarið
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn hjóla í Slot fyrir þessar ákvarðanir í gær

Stuðningsmenn hjóla í Slot fyrir þessar ákvarðanir í gær
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kristján segir frá súrealískum fundi sínum í Hafnarfirði í haust – „Vissu það allir sem sátu þennan fund“

Kristján segir frá súrealískum fundi sínum í Hafnarfirði í haust – „Vissu það allir sem sátu þennan fund“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Óskar átti ummæli ársins – „Þetta var geggjað“

Óskar átti ummæli ársins – „Þetta var geggjað“