fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
433Sport

Átti Arsenal skilið að vinna titilinn? – Ummæli Havertz vekja athygli

Victor Pálsson
Mánudaginn 20. maí 2024 22:23

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kai Havertz, leikmaður Arsenal, hefur gefið í skyn að liðið hafi átt skilið að vinna ensku úrvalsdeildina frekar en Manchester City.

Lokaumferð deildarinnar fór fram í gær en City fagnar sigri fjórða árið í röð eftir sigur á West Ham.

Arsenal vann sinn leik gegn Everton sem reyndist ekki nóg en að mati Havertz átti Lundúnarliðið betra skilið þetta árið.

,,Hvað get ég sagt? Ég finn til með öllum stuðningsmönnum Arsenal, við gáfum allt í verkefnið en það var ekki nóg,“ sagði Havertz.

,,Kannski eftir tvo eða þrjá mánuði getum við sagst hafa gefið þeim góða baráttu en í dag tel ég að við höfum átt meira skilið.“

,,Þetta var ekki nóg að lokum en við reynum aftur á næsta ári.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segir táninginn hafa gert risastór mistök með valinu – ,,Mun aldrei finna sömu ást og hjá okkur“

Segir táninginn hafa gert risastór mistök með valinu – ,,Mun aldrei finna sömu ást og hjá okkur“
433Sport
Í gær

United til í að hlusta á tilboð

United til í að hlusta á tilboð
433Sport
Í gær

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segist eiga óklárað verk í London

Segist eiga óklárað verk í London
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vill aftur til Englands – United augljós kostur

Vill aftur til Englands – United augljós kostur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Davíð minnist vinar síns Hareide í hjartnæmri færslu – Rifjar upp hvað hann sagði við hann í London í fyrra

Davíð minnist vinar síns Hareide í hjartnæmri færslu – Rifjar upp hvað hann sagði við hann í London í fyrra
433Sport
Fyrir 2 dögum

Messi og Yamal mætast í fyrsta sinn

Messi og Yamal mætast í fyrsta sinn