fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
433Sport

Frimpong vill fara í sumar – Þessi fjögur stórlið hafa áhuga

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 15. maí 2024 16:00

Jeremie Frimpong. Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jeremie Frimpong varnarmaður Bayer Leverkusen er að íhuga það alvarlega að fara frá félaginu í sumar enda er fjöldi stórliða sem hefur áhuga.

Real Madrid, Manchester City, Arsenal og Manchester United vilja öll kaupa hægri bakvörðinn.

Frimpong getur farið fyrir 35 milljónir punda í sumar en slík klásúla er í samningi hans hjá Leverkusen.

Frimpong er 23 ára gamall en frá tíu til nítján ára aldurs var hann í herbúðum Manchester City en fór þaðan til Celtic árið 2019.

Bild í Þýskalandi segir bakvörðinn vilja fara í sumar en Leverkusen varð þýskur meistari á þessu tímabili.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Fullyrða að hann hafi hafnað því að taka við Manchester United

Fullyrða að hann hafi hafnað því að taka við Manchester United
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Setja umræðuna um næsta stjóra United í nýtt samhengi – Þarf að hafa þetta til að fá ráðningu

Setja umræðuna um næsta stjóra United í nýtt samhengi – Þarf að hafa þetta til að fá ráðningu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Virðist sætta sig við að Guehi sé á förum

Virðist sætta sig við að Guehi sé á förum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fær harða gagnrýni í heimalandinu eftir brottreksturinn – Barnalegur og þrjóskur

Fær harða gagnrýni í heimalandinu eftir brottreksturinn – Barnalegur og þrjóskur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Starf Edu strax í hættu

Starf Edu strax í hættu
433Sport
Í gær

O’Neil tekur líklega við

O’Neil tekur líklega við
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður United aðstoðar Fletcher á morgun

Fyrrum leikmaður United aðstoðar Fletcher á morgun