fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
433Sport

Fréttamaður útskýrir stöðuna á máli City – 115 ákærur en ekkert gerst í fimmtán mánuði

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 15. maí 2024 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rob Harris fréttamaður hjá Sky í Englandi segir að réttarhöldin í máli Manchester City verði á næstu mánuðum, félagið er ákært fyrir 115 brot á reglum um fjármögnun félaga.

Málið hefur verið í gangi í fimmtán mánuði en City hafnar sök og segist vera með gögn til að sanna það.

Málið hefur dregist á langinn og hefur ekki verið ákveðið. hvenær réttarhöldin í málinu fara fram.

„Enska úrvalsdeildin hefur látið vita af því að réttarhöld fari fram á næstu mánuðum,“ segir Harris.

„Þetta hefur dregist í fimmtán mánuði frá því að ákært var, og enginn niðurstaða. Á sama tíma er búið að refsa öðrum félögum.“

Ljóst er af City verður dæmt í málinu gæti félagið fengið mikla refsingu og er jafnvel talið að félagið gæti verið dæmt úr deildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Leikmenn Liverpool enn að jafna sig eftir andlátið í sumar

Leikmenn Liverpool enn að jafna sig eftir andlátið í sumar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fyrrum stórstjarna mögulega á leið í fangelsi vegna kynferðisbrots – Þarf að svara fyrir sig á næstu dögum

Fyrrum stórstjarna mögulega á leið í fangelsi vegna kynferðisbrots – Þarf að svara fyrir sig á næstu dögum
433Sport
Í gær

Má ekki byrja að hugsa um stórlið eins og Real Madrid – ,,Ferillinn hefur staðið yfir í tvö ár“

Má ekki byrja að hugsa um stórlið eins og Real Madrid – ,,Ferillinn hefur staðið yfir í tvö ár“
433Sport
Í gær

Skammaðist sín eftir að hafa tekið sína bestu ákvörðun – ,,Ég var algjör aumingi“

Skammaðist sín eftir að hafa tekið sína bestu ákvörðun – ,,Ég var algjör aumingi“
433Sport
Í gær

Hefur reynt allt til að hjálpa Jesus á erfiðum tímum

Hefur reynt allt til að hjálpa Jesus á erfiðum tímum
433Sport
Í gær

Tvíburar á bekknum í úrvalsdeildinni

Tvíburar á bekknum í úrvalsdeildinni