fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Fréttamaður útskýrir stöðuna á máli City – 115 ákærur en ekkert gerst í fimmtán mánuði

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 15. maí 2024 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rob Harris fréttamaður hjá Sky í Englandi segir að réttarhöldin í máli Manchester City verði á næstu mánuðum, félagið er ákært fyrir 115 brot á reglum um fjármögnun félaga.

Málið hefur verið í gangi í fimmtán mánuði en City hafnar sök og segist vera með gögn til að sanna það.

Málið hefur dregist á langinn og hefur ekki verið ákveðið. hvenær réttarhöldin í málinu fara fram.

„Enska úrvalsdeildin hefur látið vita af því að réttarhöld fari fram á næstu mánuðum,“ segir Harris.

„Þetta hefur dregist í fimmtán mánuði frá því að ákært var, og enginn niðurstaða. Á sama tíma er búið að refsa öðrum félögum.“

Ljóst er af City verður dæmt í málinu gæti félagið fengið mikla refsingu og er jafnvel talið að félagið gæti verið dæmt úr deildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Albert sýknaður í landsrétti

Albert sýknaður í landsrétti
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi