fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
433Sport

Arsenal sagt hafa sett sig í samband við öflugan miðjumann

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 15. maí 2024 15:30

Bruno Guimaraes (Mynd/Getty Images)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt enskum blöðum í dag hefur Arsenal áhuga á því að kaupa Bruno Guimaraes miðjumann Newcastle í sumar.

Real Madrid og PSG eru einnig að skoða stöðuna en miðjumaðurinn er landsliðsmaður hjá Brasilíu.

Bruo hefur verið einn besti miðjumaður enska boltans síðustu tvö tímabil og heillað marga með frammistöðu sinni.

Bruno er falur fyrir um 80 milljónir punda í sumar samkvæmt sömu frétt en Newcastle vantar fjármuni til að komast í gegnum FFP.

Mikel Arteta þjálfari Arsenal er sagður vilja bæta við miðjumanni í hóp en framherji er einnig á óskalistanum í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Lét gelda sig til að þurfa ekki að horfa á sama barnaefnið í fimmta sinn

Lét gelda sig til að þurfa ekki að horfa á sama barnaefnið í fimmta sinn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Halldór útskýrir nánar ummæli sín sem vöktu gríðarlega athygli – „Svo er það sett saman á einhvern hátt og þá er auðvelt að klippa þetta út“

Halldór útskýrir nánar ummæli sín sem vöktu gríðarlega athygli – „Svo er það sett saman á einhvern hátt og þá er auðvelt að klippa þetta út“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ronaldo opnar einkaklúbb – Þetta þarftu að greiða til að verða meðlimur

Ronaldo opnar einkaklúbb – Þetta þarftu að greiða til að verða meðlimur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Dóri Árna spurður út í KR – „Mér líður enn þá þannig“

Dóri Árna spurður út í KR – „Mér líður enn þá þannig“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum leikmaður Liverpool útilokar ekki að félagið láni Wirtz frá sér í janúar

Fyrrum leikmaður Liverpool útilokar ekki að félagið láni Wirtz frá sér í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Frábær tíðindi hjá Chelsea fyrir stórleik helgarinnar

Frábær tíðindi hjá Chelsea fyrir stórleik helgarinnar