fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
433Sport

Arsenal sagt hafa sett sig í samband við öflugan miðjumann

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 15. maí 2024 15:30

Bruno Guimaraes (Mynd/Getty Images)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt enskum blöðum í dag hefur Arsenal áhuga á því að kaupa Bruno Guimaraes miðjumann Newcastle í sumar.

Real Madrid og PSG eru einnig að skoða stöðuna en miðjumaðurinn er landsliðsmaður hjá Brasilíu.

Bruo hefur verið einn besti miðjumaður enska boltans síðustu tvö tímabil og heillað marga með frammistöðu sinni.

Bruno er falur fyrir um 80 milljónir punda í sumar samkvæmt sömu frétt en Newcastle vantar fjármuni til að komast í gegnum FFP.

Mikel Arteta þjálfari Arsenal er sagður vilja bæta við miðjumanni í hóp en framherji er einnig á óskalistanum í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fjórir leikmenn fjarverandi hjá United í kvöld

Fjórir leikmenn fjarverandi hjá United í kvöld
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sagður vera veikur en þynnkan virðist hafa sigrað hann á ögurstundu

Sagður vera veikur en þynnkan virðist hafa sigrað hann á ögurstundu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Verður lítið að frétta í janúar en vilja styrkja þessar stöður í sumar

Verður lítið að frétta í janúar en vilja styrkja þessar stöður í sumar
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður hjólar í þann danska á samfélagsmiðlum

Fyrrum leikmaður hjólar í þann danska á samfélagsmiðlum
433Sport
Í gær

Ætlar sér burt hvort sem Amorim líkar það betur eða verr

Ætlar sér burt hvort sem Amorim líkar það betur eða verr