fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
433Sport

Leikmenn United funduðu með þeim sem ræður – Þessi spurning var bönnuð

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 3. apríl 2024 09:00

Ratcliffe og Sir Alex Ferguson. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Flestir leikmenn Manchester United hafa fundað með Sir Dave Brailsford, nánasta samstarfsmanni Sir Jim Ratcliffe í kaupunum á MAnchester United.

Telegraph fjallar um málið og segir Brailsford hafi tekið fund með flestum leikmönnum og rætt plön þeirra og hugmyndir um framtíðina.

Brailsford sér um daglegan rekstur hjá United fyrir Ratcliffe sem á tæplega 28 prósenta hlut í félaginu.

Ein spurning var þó bönnuð fyrir fund og það var að spyrjast fyrir um Erik ten Hag og vildi Brailsford ekki vita neitt um skoðun leikmanna á honum.

Brailsford taldi það grafa undan Ten Hag að fara að spyrja út í hann og einnig að leyfa leikmönnum að spyrja um Ten Hag og segja sína skoðun á honum.

Taldar eru líkur á því að Ratcliffe og Brailsford vilji reka Ten Hag sem hefur ekki verið sannfærandi í starfi undanfarið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Davíð minnist vinar síns Hareide í hjartnæmri færslu – Rifjar upp hvað hann sagði við hann í London í fyrra

Davíð minnist vinar síns Hareide í hjartnæmri færslu – Rifjar upp hvað hann sagði við hann í London í fyrra
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Messi og Yamal mætast í fyrsta sinn

Messi og Yamal mætast í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Age Hareide er látinn
433Sport
Í gær

Tilkynning um andlát vekur óhug – Ofbeldinu í borginni linnir ekki

Tilkynning um andlát vekur óhug – Ofbeldinu í borginni linnir ekki
433Sport
Í gær

Ofurtölvan stokkar spilin fyrir Afríkukeppnina – United og Liverpool fá leikmenn sína snemma til baka

Ofurtölvan stokkar spilin fyrir Afríkukeppnina – United og Liverpool fá leikmenn sína snemma til baka
433Sport
Í gær

Ber mikið í milli á verðmati hollenska framherjans

Ber mikið í milli á verðmati hollenska framherjans
433Sport
Í gær

Barcelona skoðar tvo miðverði til að reyna að bæta uppspil sitt

Barcelona skoðar tvo miðverði til að reyna að bæta uppspil sitt