fbpx
Miðvikudagur 22.október 2025
433Sport

Athyglisverð mynd kemur fram í sviðsljósið – Átti Manchester United að detta úr leik í gær?

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 22. apríl 2024 10:26

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ekki eru allir sannfærðir um að mark Coventry gegn Manchester United í undanúrslitum enska bikarsins í gær hafi verið dæmt réttilega af. Það er vakin athygli á þessu í enskum fjölmiðlum.

United komst í 3-0 gegn Coventry en B-deildarliðið jafnaði á ótrúlegan hátt og kom leiknum í framlengingu.

Þar hélt Victor Torp að hann hefði tryggt liðinu sigur í blálokin en markið var dæmt af þar sem VAR komst að þeirri niðurstöðu að Haji Wright hafi verið rangstæður í aðdragandanum.

Þegar myndin af línunum sem dómarar notuðust við til að komast að rangstöðudómnum er dregin inn virðist sem svo að línan fyrir Aaron Wan-Bissaka, varnarmann United, sé dregin yfir fót hans. Einhverjir vilja því meina að hefði hún verið dregin á réttum stað hefði Wright verið réttstæður.

Dæmi hver fyrir sig. Myndin er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stefán varpar fram kenningu um furðulega tímasetningu á brottrekstri Halldórs – „Og þá er ákvörðunin tekin“

Stefán varpar fram kenningu um furðulega tímasetningu á brottrekstri Halldórs – „Og þá er ákvörðunin tekin“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Viktor Bjarki einlægur eftir magnað augnablik – „Ég hef aldrei upplifað neitt þessu líkt“

Viktor Bjarki einlægur eftir magnað augnablik – „Ég hef aldrei upplifað neitt þessu líkt“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Logi fær íslenska dómara

Logi fær íslenska dómara
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Kompany krotar undir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Afar þægilegt hjá Börsungum – Kairat manni fleiri nær allan leikinn en tókst ekki að skora

Afar þægilegt hjá Börsungum – Kairat manni fleiri nær allan leikinn en tókst ekki að skora
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hugsanlegt að breski öfgahægrimaðurinn hafi skemmt fyrir ísraelskum stuðningsmönnum

Hugsanlegt að breski öfgahægrimaðurinn hafi skemmt fyrir ísraelskum stuðningsmönnum
433Sport
Í gær

Kostulegt atvik frá Anfield – Var byrjaður að fagna marki þegar Salah fékk boltann

Kostulegt atvik frá Anfield – Var byrjaður að fagna marki þegar Salah fékk boltann
433Sport
Í gær

Blóðheiti Grikkinn stóð í göngunum og rak Ange beint eftir leik

Blóðheiti Grikkinn stóð í göngunum og rak Ange beint eftir leik