fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
433Sport

Enski bikarinn: Hetjuleg endurkoma Coventry dugði ekki til – Grannaslagur í úrslitum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 21. apríl 2024 17:26

Gety

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Coventry 3 – 4 Man Utd (United áfram eftir vítakeppni)
0-1 Scott McTominay(’23)
0-2 Harry Maguire(’45)
0-3 Bruno Fernandes(’58)
1-3 Ellis Simms(’71)
2-3 Callum O’Hare(’79)
3-3 Haji Wright(’95, víti)

Coventry bauð upp á ótrúlega endurkomu í enska bikarnum í dag er liðið mætti Manchester United á Wembley.

Allt stefndi í sigur United í þessum leik en stórliðið komst í 3-0 gegn Championship félaginu.

Coventry neitaði þó að gefast upp og jafnaði metin á ótrúlegan hátt í seinni hálfleik til að tryggja framlengingu.

Haji Wright gerði jöfnunarmarkið úr vítaspyrnu er 95 mínútur voru komnar á klukkuna – rosaleg dramatík.

Coventry virtist hafa tryggt sér sigur í blálok framlengingar en það var  svo dæmt af vegna rangstöðu.

Vítaspyrnukeppni varð því að ráða úrslitum þar sem United hafði betur eftir tvö klúður leikmanna Coventry.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal fer til Tyrklands

Fyrrum leikmaður Arsenal fer til Tyrklands
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fullyrða að hann hafi hafnað því að taka við Manchester United

Fullyrða að hann hafi hafnað því að taka við Manchester United
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Skelfilegt slys: 15 ára drengur lést er hann var að flýja hunda – „Það var ekkert öryggi þarna, þetta er óásættanlegt óréttlæti“

Skelfilegt slys: 15 ára drengur lést er hann var að flýja hunda – „Það var ekkert öryggi þarna, þetta er óásættanlegt óréttlæti“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Óli Kri og Lúðvík stýra U-21 árs landsliðinu

Óli Kri og Lúðvík stýra U-21 árs landsliðinu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Opinbera hvað gerðist á stormasömum fundi Amorim og yfirmannsins fyrir helgi – Gjörsamlega trylltist er honum var tjáð þetta

Opinbera hvað gerðist á stormasömum fundi Amorim og yfirmannsins fyrir helgi – Gjörsamlega trylltist er honum var tjáð þetta
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Eiginkonan hélt framhjá með bróður hans í átta ár – Svona hefndi hann sín

Eiginkonan hélt framhjá með bróður hans í átta ár – Svona hefndi hann sín
433Sport
Í gær

Versta ráðningin síðan Ferguson hætti

Versta ráðningin síðan Ferguson hætti
433Sport
Í gær

Rekinn eftir aðeins átta leiki og reynsluboltinn ráðinn í annað sinn á tímabilinu

Rekinn eftir aðeins átta leiki og reynsluboltinn ráðinn í annað sinn á tímabilinu