fbpx
Laugardagur 27.júlí 2024
433Sport

Todd Boehly lætur ljóta söngva ekki á sig fá og hefur trú á verkefninu hjá Chelsea

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 2. apríl 2024 19:30

Todd Boehly, eigandi Chelsea. (Mynd/Getty)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Todd Boehly stjórnarformaður og eigandi Chelsea lætur ljóta söngva stuðningsmanna félagsins ekki á sig fá og ætlar að halda áfram með verkefni sitt.

Boehly hefur sett mikla fjármuni inn í félaigð ásamt eigendum félagsins og keypt marga leikmenn.

Öll eyðslan hefur hins vegar ekki skilað sér og situr Chelsea um miðja deild á Englandi.

„Við verðum bara að láta þetta þróast, gefa þessum leikmönnum tækifæri á því að fara úr því að verða frábærir leikmenn og breytast í frábært lið,“ segir Boehly.

„Það er gott að stuðningsmönnum sé ekki sama en það slæma er að þetta snertir þau kannski of mikið.“

„Það verður til þess að þeir verða pirraðir út í leikmenn og eigendur, við verðum bara að halda áfram og lifa með þessu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu hvað leikmaður Liverpool sagði þegar hann hélt að slökkt væri á hljóðnemanum – Myndband

Sjáðu hvað leikmaður Liverpool sagði þegar hann hélt að slökkt væri á hljóðnemanum – Myndband
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ný treyja Manchester United slær algjörlega í gegn – Mynd

Ný treyja Manchester United slær algjörlega í gegn – Mynd
433Sport
Í gær

Bálreiður eftir að óboðnir gestir brutust inn og rændu verðmætum: Hegðunin óboðleg – ,,Þeir köstuðu blysum í átt að okkur“

Bálreiður eftir að óboðnir gestir brutust inn og rændu verðmætum: Hegðunin óboðleg – ,,Þeir köstuðu blysum í átt að okkur“
433Sport
Í gær

Sambandsdeildin: Tvö íslensk lið töpuðu heima – Emil með tvennu

Sambandsdeildin: Tvö íslensk lið töpuðu heima – Emil með tvennu
433Sport
Í gær

Íhugar að snúa aftur í landsliðið eftir fréttir sumarsins

Íhugar að snúa aftur í landsliðið eftir fréttir sumarsins
433Sport
Í gær

Keyptur í aðallið Barcelona eftir að hafa slegið í gegn með B-liðinu

Keyptur í aðallið Barcelona eftir að hafa slegið í gegn með B-liðinu