fbpx
Laugardagur 27.júlí 2024
433Sport

Manchester City sættir sig við milljarða tap

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 2. apríl 2024 09:19

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City er búið að sætta sig við að félagið muni tapa hressilega á félagaskiptum Kalvin Phillips.

Phillips gekk í raðir City frá Leeds sumarið 2022 fyrir 42 milljónir punda. Hann var þó aldrei inni í myndinni hjá Pep Guardiola og í janúar á þessu ári var hann lánaður til West Ham út leiktíðina.

Þar hefur ekkert gengið og er Phillips allt annað en vinsæll hjá stuðningsmönnum.

Daily Mail segir nú frá því að City sé reiðubúið að selja Phillips í sumar og átti sig á því að það fái ekkert nálægt þeim 42 milljónum punda sem félagið borgaði fyrir hann.

Samkvæmt frétt breska miðilsins sættir City sig við um 30 milljónir punda fyrir leikmanninn, sem á enn rúm fjögur ár eftir af samningi sínum við félagið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu hvað leikmaður Liverpool sagði þegar hann hélt að slökkt væri á hljóðnemanum – Myndband

Sjáðu hvað leikmaður Liverpool sagði þegar hann hélt að slökkt væri á hljóðnemanum – Myndband
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ný treyja Manchester United slær algjörlega í gegn – Mynd

Ný treyja Manchester United slær algjörlega í gegn – Mynd
433Sport
Í gær

Bálreiður eftir að óboðnir gestir brutust inn og rændu verðmætum: Hegðunin óboðleg – ,,Þeir köstuðu blysum í átt að okkur“

Bálreiður eftir að óboðnir gestir brutust inn og rændu verðmætum: Hegðunin óboðleg – ,,Þeir köstuðu blysum í átt að okkur“
433Sport
Í gær

Sambandsdeildin: Tvö íslensk lið töpuðu heima – Emil með tvennu

Sambandsdeildin: Tvö íslensk lið töpuðu heima – Emil með tvennu
433Sport
Í gær

Íhugar að snúa aftur í landsliðið eftir fréttir sumarsins

Íhugar að snúa aftur í landsliðið eftir fréttir sumarsins
433Sport
Í gær

Keyptur í aðallið Barcelona eftir að hafa slegið í gegn með B-liðinu

Keyptur í aðallið Barcelona eftir að hafa slegið í gegn með B-liðinu