fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

Opinberar smáatriðin í stórfurðulegum samning sem hann og kærastan hafa gert með sér

433
Föstudaginn 19. apríl 2024 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Endrick, verðandi leikmaður Real Madrid, sagði í hlaðvarpi á dögunum frá samningi sem hann og kærasta hans eru með sín á milli.

Hinn 17 ára gamli Endrick gengur í raðir Real Madrid í sumar frá Palmeiras, þegar hann verður 18 ára gamall. Spænska félagið borgar 60 milljónir evra fyrir hann.

Hann er í sambandi með hinni tvítugu Gabriely Miranda. Hún starfar sem fyrirsæta.

Þau eru með samning í sambandi sínu og verða þau að fara eftir hinum ýmsu reglum.

Þurfa þau til að mynda að segjast elska hvort annað í öllum aðstæðum. Þá mega þú ekki vera háð neinu og skyndilegar breytingar í hegðun eru ekki í boði.

Þjálfari Palmeiras hefur áður látið í ljós áhyggjur af því að líf Endrick utan vallar gæti truflað hann á fótboltavellinum þegar fram líða stundir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu helstu tilþrif Onana í fyrsta leik í Tyrklandi – Fær mikið lof fyrir frammistöðu sína

Sjáðu helstu tilþrif Onana í fyrsta leik í Tyrklandi – Fær mikið lof fyrir frammistöðu sína
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rekinn fyrir 89 dögum en er að mæta aftur til starfa

Rekinn fyrir 89 dögum en er að mæta aftur til starfa
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skrif Gunna Helga um vælukjóa frá Akureyri vekja athygli – „Skiptir auðvitað engu máli núna“

Skrif Gunna Helga um vælukjóa frá Akureyri vekja athygli – „Skiptir auðvitað engu máli núna“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ætlar ekki að sætta sig við það að vera varaskeifa hjá Liverpool

Ætlar ekki að sætta sig við það að vera varaskeifa hjá Liverpool
433Sport
Í gær

Telja sig geta keypt Grealish á lækkuðu verði næsta sumar

Telja sig geta keypt Grealish á lækkuðu verði næsta sumar
433Sport
Í gær

Guardiola í flokk með Ferguson

Guardiola í flokk með Ferguson