fbpx
Mánudagur 05.janúar 2026
433Sport

David Beckham höfðaði mál gegn 150 fyrirtækjum og hafði betur

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 15. apríl 2024 18:30

Beckham

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Beckham hefur unnið mál sem hann höfðaði gegn fyrirtækjum sem voru að selja vörur undir hans nafni og nota hans vörumerki.

Beckham höfðaði málið gegn 150 söluaðilum flestum í Asíu en vörurnar voru til sölu á Ebay, Amazon og fleiri sambærilegum síðum.

Um var að ræða fatnað, skó, rakspíra, sólgleraugu og fleira sem er undir vörumerkjum Beckham.

Beckham hafði farið fram á 1,6 milljón punda frá öllum þessum aðilum en fær ekki þá upphæð í sinn vasa.

Hann fær hins vegar 8 þúsund pund í bætur frá hverjum aðila eða 352 þúsund pund í heildina. Rúmar 60 milljónir króna sem gera lítið fyrir Beckham í stóra samhenginu.

Búið er hins vegar að setja bann við sölu á þessum varningi sem er sá sigur sem Beckham var að sækjast eftir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vill ekki fara í janúar

Vill ekki fara í janúar
433Sport
Í gær

Á enn erfitt með að fyrirgefa að Gylfi Þór hafi verið sniðgenginn

Á enn erfitt með að fyrirgefa að Gylfi Þór hafi verið sniðgenginn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mateta gæti komið eftir allt saman

Mateta gæti komið eftir allt saman
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þjálfarinn fimm árum yngri en elsti leikmaður liðsins

Þjálfarinn fimm árum yngri en elsti leikmaður liðsins
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guardiola: „Misst ótrúlegan stjóra og ótrúlega manneskju“

Guardiola: „Misst ótrúlegan stjóra og ótrúlega manneskju“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ramos reynir að fjárfesta í fyrrum félagi sínu

Ramos reynir að fjárfesta í fyrrum félagi sínu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Furðar sig á viðtali Arnars á Bylgjunni – „Mér er bara nákvæmlega sama“

Furðar sig á viðtali Arnars á Bylgjunni – „Mér er bara nákvæmlega sama“
433Sport
Fyrir 2 dögum

U-beygja hjá leikmanni United

U-beygja hjá leikmanni United
433Sport
Fyrir 2 dögum

Cheryl fór út í smáatriðin í svefnherberginu – Hann dýrkaði þegar hún gerði þetta

Cheryl fór út í smáatriðin í svefnherberginu – Hann dýrkaði þegar hún gerði þetta