fbpx
Sunnudagur 26.maí 2024
433Sport

Nadía lýsir súrealískri upplifun – „Gylfi Sig er að mæta hérna tveimur mínútum á eftir mér“

433
Laugardaginn 13. apríl 2024 08:30

Nadía skoraði sigurmark Vals.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nadía Atladóttir, nýr leikmaður Vals, var gestur í nýjasta þætti Íþróttavikunnar. Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson hafa umsjón með þættinum.

Nadía gekk í raðir Vals á dögunum og var kynnt til leiks með stæl á leik karlaliðsins við ÍA. Þar fékk hún standandi lófatak frá fullri stúku.

„Þetta var rosalegt og þegar þeir sögðu þetta við mig þá hélt ég að þeir væru bara að grínast. Gylfi Sig er að mæta hérna tveimur mínútum á eftir mér á völlinn. Það er þokkalega merkilegt,“ sagði Nadía með bros á vör í þættinum.

„En þetta var geðveikt. Bróðir minn var að spila svo þetta var skrifað í skýin,“ sagði hún enn fremur en bróðir hennar, Patrik Atlason eða Prettyboitjokko, tróð upp fyrir leik.

Umræðan í heild er í spilaranum.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United fær auka pening frá Dortmund

United fær auka pening frá Dortmund
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu skelfileg mistök í vörn Manchester City – United leiðir í úrslitaleiknum

Sjáðu skelfileg mistök í vörn Manchester City – United leiðir í úrslitaleiknum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum
Staðfesta komu Rooney
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bálreiður og segir fjölmiðla búa til lygasögur – ,,Eruð að búa til eitrað andrúmsloft“

Bálreiður og segir fjölmiðla búa til lygasögur – ,,Eruð að búa til eitrað andrúmsloft“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Reka hann og þurfa að borga 15 milljónir

Reka hann og þurfa að borga 15 milljónir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Neville sendir pillu á söngvarann heimsfræga – ,,Ekki tala um Manchester, þú býrð í London“

Neville sendir pillu á söngvarann heimsfræga – ,,Ekki tala um Manchester, þú býrð í London“
433Sport
Í gær

Jóhann fer yfir ákærurnar á hendur City á mannamáli – Ljóst að þeim verður ekki bjargað á sama hátt og síðast

Jóhann fer yfir ákærurnar á hendur City á mannamáli – Ljóst að þeim verður ekki bjargað á sama hátt og síðast
433Sport
Í gær

Albert virkur á Instagram eftir leik í kvöld – Sjáðu myndir og myndbönd sem hann birti

Albert virkur á Instagram eftir leik í kvöld – Sjáðu myndir og myndbönd sem hann birti
433Sport
Í gær

Las þetta úr svörum Hareide varðandi Gylfa Þór

Las þetta úr svörum Hareide varðandi Gylfa Þór
433Sport
Í gær

Ákvörðunin gefi það til kynna að Albert verði sakfelldur

Ákvörðunin gefi það til kynna að Albert verði sakfelldur
Hide picture