fbpx
Föstudagur 12.desember 2025
433Sport

Guardiola notar ekki leikmenn sem neita að spila – ,,Við erum í miklum vandræðum“

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. apríl 2024 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, mun ekki nota einn mikilvægasta leikmann liðsins ef hann er ekki reiðubúinn í að spila.

Um er að ræða miðjumanninn Rodri sem gaf það út að hann þyrfti á hvíld að halda eftir leik við Real Madrid í Meistaradeildinni í vikunni.

City spilar við lið Luton á heimavelli í dag og verður fróðlegt að sjá hvort Rodri verði í leikmannahópnum eða ekki.

,,Horfiði á þá leiki sem við höfum spilað og þið áttið ykkur á stöðunni, hún er einföld,“ sagði Guardiola.

,,Hann er svo mikilvægur vegna þess sem hann gefur okkur en ef leikmaður vill ekki spila þá spilar hann ekki.“

,,Ég þarf líka að hvíla miðverði en í leikjum Englands þá meiddust tveir af okkar mönnum og þeir fá enga hvíld, við erum í miklum vandræðum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Axel Óskar tekur slaginn áfram með Aftureldingu í Lengjudeildinni

Axel Óskar tekur slaginn áfram með Aftureldingu í Lengjudeildinni
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Guardiola fjarverandi í dag vegna persónulegra vandamála

Guardiola fjarverandi í dag vegna persónulegra vandamála
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Albert fer yfir daginn þar sem alþjóð frétti af því að hann væri sakaður um nauðgun – „Ég vissi hvað gerðist þetta kvöld“

Albert fer yfir daginn þar sem alþjóð frétti af því að hann væri sakaður um nauðgun – „Ég vissi hvað gerðist þetta kvöld“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Vilja fá vöðvabúntið aftur heim

Vilja fá vöðvabúntið aftur heim
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sögulegur sigur Blika – Sá fyrsti í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar og skilar 60 milljónum í kassann

Sögulegur sigur Blika – Sá fyrsti í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar og skilar 60 milljónum í kassann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ræðir fósturmissi opinskátt eftir tvö fósturlát unnustu sinnar – Samstarfsfélagi hans kom með óheppilega spurningu

Ræðir fósturmissi opinskátt eftir tvö fósturlát unnustu sinnar – Samstarfsfélagi hans kom með óheppilega spurningu