fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Guardiola notar ekki leikmenn sem neita að spila – ,,Við erum í miklum vandræðum“

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. apríl 2024 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, mun ekki nota einn mikilvægasta leikmann liðsins ef hann er ekki reiðubúinn í að spila.

Um er að ræða miðjumanninn Rodri sem gaf það út að hann þyrfti á hvíld að halda eftir leik við Real Madrid í Meistaradeildinni í vikunni.

City spilar við lið Luton á heimavelli í dag og verður fróðlegt að sjá hvort Rodri verði í leikmannahópnum eða ekki.

,,Horfiði á þá leiki sem við höfum spilað og þið áttið ykkur á stöðunni, hún er einföld,“ sagði Guardiola.

,,Hann er svo mikilvægur vegna þess sem hann gefur okkur en ef leikmaður vill ekki spila þá spilar hann ekki.“

,,Ég þarf líka að hvíla miðverði en í leikjum Englands þá meiddust tveir af okkar mönnum og þeir fá enga hvíld, við erum í miklum vandræðum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fékk ekki fyrirsagnirnar en var besti maður vallarins í gær

Fékk ekki fyrirsagnirnar en var besti maður vallarins í gær
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Furðulegur blaðamannafundur Pep Guardiola í dag vekur athygli

Furðulegur blaðamannafundur Pep Guardiola í dag vekur athygli
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt undirbúa svakalegt tilboð

United sagt undirbúa svakalegt tilboð
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sú besta verður lengi frá

Sú besta verður lengi frá
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Isak varar stuðningsmenn við

Isak varar stuðningsmenn við
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Aron fær í sinn vasa eftir að hafa verið leystur undan starfsskyldum sínum

Þetta er upphæðin sem Aron fær í sinn vasa eftir að hafa verið leystur undan starfsskyldum sínum