fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026
433Sport

Guardiola notar ekki leikmenn sem neita að spila – ,,Við erum í miklum vandræðum“

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. apríl 2024 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, mun ekki nota einn mikilvægasta leikmann liðsins ef hann er ekki reiðubúinn í að spila.

Um er að ræða miðjumanninn Rodri sem gaf það út að hann þyrfti á hvíld að halda eftir leik við Real Madrid í Meistaradeildinni í vikunni.

City spilar við lið Luton á heimavelli í dag og verður fróðlegt að sjá hvort Rodri verði í leikmannahópnum eða ekki.

,,Horfiði á þá leiki sem við höfum spilað og þið áttið ykkur á stöðunni, hún er einföld,“ sagði Guardiola.

,,Hann er svo mikilvægur vegna þess sem hann gefur okkur en ef leikmaður vill ekki spila þá spilar hann ekki.“

,,Ég þarf líka að hvíla miðverði en í leikjum Englands þá meiddust tveir af okkar mönnum og þeir fá enga hvíld, við erum í miklum vandræðum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Landar stærra starfi hjá Chelsea

Landar stærra starfi hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

KR staðfestir að Júlíus fari til Noregs – Keyptur ári eftir komu í Vesturbæinn

KR staðfestir að Júlíus fari til Noregs – Keyptur ári eftir komu í Vesturbæinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Andrea Rut skrifar undir í Belgíu

Andrea Rut skrifar undir í Belgíu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Varpa ljósi á nýstárlega aðferð klámstjarna til að skapa tekjur – Svona fara þær að

Varpa ljósi á nýstárlega aðferð klámstjarna til að skapa tekjur – Svona fara þær að
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

City greiðir örlítið minna fyrir Semenyo en talið var – Gæti hlaðist á upphæðina seinna meir

City greiðir örlítið minna fyrir Semenyo en talið var – Gæti hlaðist á upphæðina seinna meir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Allt í bulli hjá Tottenham og leikmaður hraunar yfir yfirmenn – „Þeir mæta bara þegar allt gengur vel“

Allt í bulli hjá Tottenham og leikmaður hraunar yfir yfirmenn – „Þeir mæta bara þegar allt gengur vel“
433Sport
Í gær

Tottenham í leit að sóknarmanni sem eru vond tíðindi fyrir Newcastle

Tottenham í leit að sóknarmanni sem eru vond tíðindi fyrir Newcastle
433Sport
Í gær

Sesko skoraði tvö en ekki tókst United að vinna – Rosaleg dramatík hjá Newcastle

Sesko skoraði tvö en ekki tókst United að vinna – Rosaleg dramatík hjá Newcastle