fbpx
Þriðjudagur 06.janúar 2026
433Sport

Skita Liverpool í gær vond tíðindi fyrir ensku liðin

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 12. apríl 2024 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool tapaði illa gegn Atalanta í Evrópudeildinni í gær og gæti það haf slæmar afleiðingar í för með sér fyrir önnur ensk lið.

Lærisveinar Jurgen Klopp tóku á móti Atalanta í fyrri leik 8-liða úrslitanna en töpuðu afar óvænt 0-3. Von liðsins um að fara áfram er því veik fyrir seinni leikinn.

Annað enskt lið, West Ham, tapaði þá 2-0 fyrir Bayer Leverkusen í fyrri leik liðanna í gær og verður að teljast ólíklegra að liðið fari áfram.

Úrslit gærkvöldsins minnka líkurnar á að enska úrvalsdeildin fái fimm Meistaradeildarsæti á næstu leiktíð. Þau tvö lönd með flestu stigin byggt á árangri liða þeirra í Evrópu fá auka Meistaradeildarsæti.

Sem stendur er ítalska Serie A efst þar með 18.857 stig. Þar á eftir er þýska Bundesligan með 16.786 stig. Enska úrvalsdeildin kemur þar á eftir með 16.750 stig og gæti því enn náð efstu tveimur en úrslitin í gær hjálpuðu ekki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ummæli Péturs í viðtali við Morgunblaðið vekja athygli – Stefán spyr hvort hann sé að líkja sér við þennan þekkta mann

Ummæli Péturs í viðtali við Morgunblaðið vekja athygli – Stefán spyr hvort hann sé að líkja sér við þennan þekkta mann
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fimm hugsanlegir arftakar Amorim á Old Trafford

Fimm hugsanlegir arftakar Amorim á Old Trafford
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Varpa sprengju um framtíð Amorim eftir eldræðu hans í gær

Varpa sprengju um framtíð Amorim eftir eldræðu hans í gær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fyrirsæta brjáluð yfir framkomu eiginkonu Messi – Á að hafa gert henni þetta á dögunum

Fyrirsæta brjáluð yfir framkomu eiginkonu Messi – Á að hafa gert henni þetta á dögunum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Knattspyrnumaður slasaðist illa í brunanum í Sviss

Knattspyrnumaður slasaðist illa í brunanum í Sviss
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kristján telur að pólitík hafi spilað inn í – „Mér fannst þetta ekki verðskuldað“

Kristján telur að pólitík hafi spilað inn í – „Mér fannst þetta ekki verðskuldað“