fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433Sport

Ellefu leikmenn sem Chelsea mun reyna að losna við í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 12. apríl 2024 11:30

Armando Broja í leik með Chelsea.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea þarf að losa um peninga í sumar til þess að komast í gegnum reglur um fjármögnun en Todd Boehly hefur eytt um efni fram undanfarin ár.

Chelsea þarf helst að skoða það að selja uppalda leikmann en sala á þeim kemur inn sem hreinn hagnaður.

Conor Gallagher er líklegur til þess að fara en ensk blöð segja fleiri uppalda leikmenn vera til sölu í sumar.

Þá vill Chelsea reyna að selja Romelu Lukaku og Hakim Ziyech líka en báðir eru á láni á þessu tímabili en Chelsea vill selja þá í sumar.

Thiago Silva verður samningslaus í sumar og eru ekki miklar líkur á því að hann fái nýjan samning.

Ellefu sem gætu farið:
Conor Gallagher
Trevoh Chalobah
Ian Maatsen
Armando Broja
Lewis Hall
Marc Cucurella

Romelu Lukaku. GettyImages

Malang Sarr
Thiago Silva
Romelu Lukaku
Hakim Ziyech
Kepa Arrizabalaga

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Kepptust við að biðja stuðningsmenn afsökunar – „Það er ófyrirgefanlegt“

Kepptust við að biðja stuðningsmenn afsökunar – „Það er ófyrirgefanlegt“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arnór Ingvi á leið heim?

Arnór Ingvi á leið heim?
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Urðaði yfir heimsfrægan mann og lýsti hegðun hans ítarlega – „Hann vildi myndir af rassinum mínum í staðinn“

Urðaði yfir heimsfrægan mann og lýsti hegðun hans ítarlega – „Hann vildi myndir af rassinum mínum í staðinn“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Reynir að snúa hörmulegu gengi liðsins við – Fann leikmann í Ekvador

Reynir að snúa hörmulegu gengi liðsins við – Fann leikmann í Ekvador
433Sport
Í gær

Rifjar upp uppskriftina að árangri gullkynslóðarinnar í ljósi umræðunnar undanfarið

Rifjar upp uppskriftina að árangri gullkynslóðarinnar í ljósi umræðunnar undanfarið
433Sport
Í gær

Þarf að spila með grímu gegn Arsenal

Þarf að spila með grímu gegn Arsenal
433Sport
Í gær

Segir að aðili úr sprengjusveit Chelsea hafi bara fengið að mæta á eina æfingu

Segir að aðili úr sprengjusveit Chelsea hafi bara fengið að mæta á eina æfingu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vekur athygli á því sem fáir höfðu spáð í eftir leik Íslands á dögunum

Vekur athygli á því sem fáir höfðu spáð í eftir leik Íslands á dögunum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sá sem öllu ræður hjá Liverpool segir að félagið hafi verið tilbúið að láta Salah og Van Dijk

Sá sem öllu ræður hjá Liverpool segir að félagið hafi verið tilbúið að láta Salah og Van Dijk