fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Urðar yfir Xabi Alonso fyrir að hafa ekki þorað að taka við Liverpool eða Bayern

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 1. apríl 2024 12:00

Richard Keys

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Richard Keys íþróttafréttamaður hjá Bein Sports skilur ekki hvað Xabi Alonso er að pæla með því að hafna bæði Liverpool og Bayern.

Alonso greindi frá því fyrir helgi að hann ætlaði að halda áfram með Bayer Leverkusen.

Bæði Liverpool og Bayern voru með Alonso efstan á lista til að taka við í sumar.

„Það kemur aldrei þessi tími aftur þar sem þessi störf verða í boði fyrir henni,“ sagði Keys.

„Hann verður aldrei í sömu hæðum og hann er núna, aldrei. Í stað þess að taka eitthvað af þessum störfum þá ákveður hann að vera áfram með Bayer Leicester-kusen,“ segir Keys.

Þar líkir hann árangri Leverkusen við árangur Leicester þegar þeir unnu deildina en Leverkusen er að klára þann stóra í Þýskalandi.

„Þeir munu aldrei eiga svona tímabil aftur, hvað gerir hann með þetta lið næst? Hann átti að taka stórt starf en ákvað að vera í öryggi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arnar: „Fyrst og fremst leiðinlegt fyrir hann“

Arnar: „Fyrst og fremst leiðinlegt fyrir hann“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ronaldo nefnir það versta við Sádi-Arabíu

Ronaldo nefnir það versta við Sádi-Arabíu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs uppljóstrar því hvað hann sagði við Jóhann Berg í símann – „Fyrri afrek voru ekki rædd“

Arnar Gunnlaugs uppljóstrar því hvað hann sagði við Jóhann Berg í símann – „Fyrri afrek voru ekki rædd“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Liðsfélagi og vinur Trent opinberar hvernig kappinn talar um Liverpool

Liðsfélagi og vinur Trent opinberar hvernig kappinn talar um Liverpool
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Óvænt endurkoma fyrrum leikmanns Liverpool

Óvænt endurkoma fyrrum leikmanns Liverpool
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ungir Akureyringar eiga krefjandi verkefni fyrir höndum í Grikklandi

Ungir Akureyringar eiga krefjandi verkefni fyrir höndum í Grikklandi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Liverpool vann Real Madrid – Ríkjandi meistarar töpuðu

Liverpool vann Real Madrid – Ríkjandi meistarar töpuðu