fbpx
Mánudagur 15.apríl 2024
433Sport

Sjáðu mjög laglegt mark Andra Guðjohnsen í gær – Kom í mjög slæmu tapi

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 1. apríl 2024 16:00

Andri Lucas Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andri Lucas Guðjohnsen skoraði laglegt mark í 6-2 tapi Lyngby gegn Randers í neðri hluta dönsku deildarinnar í gær.

Randers komst í 3-0 í leiknum en Andri lagaði stöðuna seint í fyrri hálfleik.

Kolbeinn Birgir Finnsson lagði upp markið á Andra sem mætti á fjærstöngina og stangaði boltann í netið.

Lyngby er fjórum stigum frá fallsæti en gengi liðsins eftir að Freyr Alexandersson hætti hefur ekki verið burðugt.

Markið hans Andra má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Besta deildin: ÍA rúllaði yfir HK í seinni hálfleik – Skoraði fyrstu þrennu tímabilsins

Besta deildin: ÍA rúllaði yfir HK í seinni hálfleik – Skoraði fyrstu þrennu tímabilsins
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Leverkusen þýskur meistari eftir stórsigur

Leverkusen þýskur meistari eftir stórsigur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Eftirsóttur en virðist staðfesta það að hann sé ekki á förum

Eftirsóttur en virðist staðfesta það að hann sé ekki á förum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Byrjunarliðin í stórleiknum – Trossard fær sénsinn

Byrjunarliðin í stórleiknum – Trossard fær sénsinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vill ekki fá krónu frá stórliðinu en heimtar að komast burt – ,,Vil ekki fá eina evru“

Vill ekki fá krónu frá stórliðinu en heimtar að komast burt – ,,Vil ekki fá eina evru“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hollywood stjörnurnar að gera frábæra hluti á Englandi

Hollywood stjörnurnar að gera frábæra hluti á Englandi
433Sport
Í gær

„Sláandi“ að sjá tíðindin af Vestfirðingum en viðbrögðunum hrósað í hástert

„Sláandi“ að sjá tíðindin af Vestfirðingum en viðbrögðunum hrósað í hástert
433Sport
Í gær

Systir Patriks ræðir uppgang hans – „Hann er náttúrlega ekkert eðlilega athyglissjúkur“

Systir Patriks ræðir uppgang hans – „Hann er náttúrlega ekkert eðlilega athyglissjúkur“