fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
433Sport

Margir furða sig á ummælum fyrir leik í gær – Segist eiga sér þann draum að Liverpool verði meistari

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 1. apríl 2024 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margir stuðningsmenn Brighton eru óhressir með Adam Lallana leikmann liðsins og ummæli hans fyrir tapleikinn gegn Liverpool í gær.

Lallana átti nokkur góð ár hjá Liverpool og fór í viðtal hjá Sky Sports fyrir leikinn þar sem hann byrjaði á bekknum.

„Ég kalla Anfield mitt heimili, héðan á ég frábærar minningar,“ sagði Lallana fyrir leik.

„Þetta verður áskorun fyrir okkur og titilbaráttan er að fara á fullt. Ég vill ólmur að Liverpool vinni deildina og fari langt í öðrum keppnum.“

Lallana tók það svo fram að auðvitað myndi hann vilja vinna í dag en hann kom inn sem varamaður í 1-2 tapinu.

„Við erum í okkar baráttu og viljum ná Evrópu,“ sagði Lallana fyrir leik en margir eru óhressir með ummæli hans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Árni Snær heldur áfram í Garðabænum

Árni Snær heldur áfram í Garðabænum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Birta ræðu Arnars í klefanum eftir vonbrigðin í Úkraínu – „Stundum þarftu að fara í gegnum fokking heartbreak í lífinu“

Birta ræðu Arnars í klefanum eftir vonbrigðin í Úkraínu – „Stundum þarftu að fara í gegnum fokking heartbreak í lífinu“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Senda United og Newcastle þau skilaboð um að gleyma því að gera tilboð í janúar

Senda United og Newcastle þau skilaboð um að gleyma því að gera tilboð í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United hafnaði þessu tilboði Chelsea í sumar – Töldu áhættuna of mikla vegna meiðsla

United hafnaði þessu tilboði Chelsea í sumar – Töldu áhættuna of mikla vegna meiðsla
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Heimir verður án tveggja leikmanna í undanúrslitum vegna leikbanna

Heimir verður án tveggja leikmanna í undanúrslitum vegna leikbanna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Semenyo á góðum afslætti í janúar – Stóru félögin á Englandi fylgjast með gangi mála

Semenyo á góðum afslætti í janúar – Stóru félögin á Englandi fylgjast með gangi mála
433Sport
Í gær

Veltir því fyrir sér hvernig umræðan væri ef Arnar væri landsliðsþjálfari en ekki Arnar – „Ég vil ekki reka hann“

Veltir því fyrir sér hvernig umræðan væri ef Arnar væri landsliðsþjálfari en ekki Arnar – „Ég vil ekki reka hann“
433Sport
Í gær

Ætla að áfrýja rauða spjaldi Ronaldo og vonast til að hann spili fyrsta leik á HM

Ætla að áfrýja rauða spjaldi Ronaldo og vonast til að hann spili fyrsta leik á HM