fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433Sport

Margir furða sig á ummælum fyrir leik í gær – Segist eiga sér þann draum að Liverpool verði meistari

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 1. apríl 2024 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margir stuðningsmenn Brighton eru óhressir með Adam Lallana leikmann liðsins og ummæli hans fyrir tapleikinn gegn Liverpool í gær.

Lallana átti nokkur góð ár hjá Liverpool og fór í viðtal hjá Sky Sports fyrir leikinn þar sem hann byrjaði á bekknum.

„Ég kalla Anfield mitt heimili, héðan á ég frábærar minningar,“ sagði Lallana fyrir leik.

„Þetta verður áskorun fyrir okkur og titilbaráttan er að fara á fullt. Ég vill ólmur að Liverpool vinni deildina og fari langt í öðrum keppnum.“

Lallana tók það svo fram að auðvitað myndi hann vilja vinna í dag en hann kom inn sem varamaður í 1-2 tapinu.

„Við erum í okkar baráttu og viljum ná Evrópu,“ sagði Lallana fyrir leik en margir eru óhressir með ummæli hans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Strákarnir okkar standa í stað

Strákarnir okkar standa í stað
433Sport
Í gær

Nýtti landsliðsverkefnið til að sannfæra samlanda sinn um að koma til United

Nýtti landsliðsverkefnið til að sannfæra samlanda sinn um að koma til United
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arne Slot segir að nú sé í lagi að dæma frammistöðu Isak – Undirbúningstímabili lokið

Arne Slot segir að nú sé í lagi að dæma frammistöðu Isak – Undirbúningstímabili lokið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arteta segir frá fyrsta samtali sínu við Gyökeres – Spáði því að þetta myndi gerast

Arteta segir frá fyrsta samtali sínu við Gyökeres – Spáði því að þetta myndi gerast
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gæti orðið sætasta stelpan á ballinu næsta sumar

Gæti orðið sætasta stelpan á ballinu næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sveinn Leó hættir sem aðstoðarþjálfari Þórs – Tekur Eiður Benedikt við starfinu?

Sveinn Leó hættir sem aðstoðarþjálfari Þórs – Tekur Eiður Benedikt við starfinu?